Lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent af landsframleiðslu Hafsteinn Hauksson skrifar 24. ágúst 2010 18:40 Sextán af hverjum hundrað krónum sem ríkissjóður greiddi í gjöld á fyrri hluta ársins fóru í vexti af lánum. Áfram bætist við skuldir ríkissjóðs, en fjármálaráðherra telur að skuldastaðan batni strax á næsta ári. Undir lok síðasta árs námu lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent landsframleiðslu. Þegar lífeyrisskuldbindingar bætast þar við nema skuldirnar meira en heilli landsframleiðslu, samkvæmt ríkisreikningi. Nú hefur greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins verið birt. Þar kemur fram að skuldsetningin er áfram að aukast, en lántökur umfram afborganir lána nema um hundrað milljörðum á tímabilinu. Steingrímur, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, segir bót í máli að vaxtakostnaður sé á niðurleið og skuldirnar séu sjálfbærar. Þó nam vaxtakostnaður meira en sextán prósent af öllum greiddum gjöldum ríkissjóðs á fyrri hluta ársins og hefur meira en fjórfaldast síðan 2008, þó hlutfallsaukningin sé reyndar minni og nettó vaxtakostnaðurinn einnig. Verður við það unað? „Hvað villtu gera í málinu? láta skuldirnar hverfa? Um er að ræða lægra hlutfall en reiknað var með. staðan er því betri en spár sögðu um. Þróunin er í rétta átt," sagði Steingrímur sem er bjartsýnn á stöðu mála. Steingrímur telur þó að hrein skuldastaða ríkissjóðs muni ekki hækka mikið úr þessu, þó brúttóstaðan gæti breyst, og gæti farið lækkandi með næsta ári. Skroll-Viðskipti Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
Sextán af hverjum hundrað krónum sem ríkissjóður greiddi í gjöld á fyrri hluta ársins fóru í vexti af lánum. Áfram bætist við skuldir ríkissjóðs, en fjármálaráðherra telur að skuldastaðan batni strax á næsta ári. Undir lok síðasta árs námu lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent landsframleiðslu. Þegar lífeyrisskuldbindingar bætast þar við nema skuldirnar meira en heilli landsframleiðslu, samkvæmt ríkisreikningi. Nú hefur greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins verið birt. Þar kemur fram að skuldsetningin er áfram að aukast, en lántökur umfram afborganir lána nema um hundrað milljörðum á tímabilinu. Steingrímur, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, segir bót í máli að vaxtakostnaður sé á niðurleið og skuldirnar séu sjálfbærar. Þó nam vaxtakostnaður meira en sextán prósent af öllum greiddum gjöldum ríkissjóðs á fyrri hluta ársins og hefur meira en fjórfaldast síðan 2008, þó hlutfallsaukningin sé reyndar minni og nettó vaxtakostnaðurinn einnig. Verður við það unað? „Hvað villtu gera í málinu? láta skuldirnar hverfa? Um er að ræða lægra hlutfall en reiknað var með. staðan er því betri en spár sögðu um. Þróunin er í rétta átt," sagði Steingrímur sem er bjartsýnn á stöðu mála. Steingrímur telur þó að hrein skuldastaða ríkissjóðs muni ekki hækka mikið úr þessu, þó brúttóstaðan gæti breyst, og gæti farið lækkandi með næsta ári.
Skroll-Viðskipti Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira