NBA: Sigurganga Dallas heldur áfram - Boston tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2010 09:00 Jason Kidd og Devin Harris berjast hér um boltann í nótt. Mynd/AP Dallas Mavericks vann í nótt sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann 96-87 sigur á New Jersey Nets á heimavelli. Dallas byrjaði illa og lenti mest 18 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur á lélegasta liði deildarinnar.Jason Kidd var með 20 stig og 9 stoðsendingar og þeir Caron Butler og Roddy Beaubois skoruðu báðir 16 stig fyrir Dallas. Devin Harris var með 21 stig fyrir Nets.Boston Celtics tapaði 91-111 á heimavelli fyrir Memphis Grizzlies en þetta var sjöundi útisigur Memphis í röð sem er nýtt félagsmet. Rudy Gay var með 28 stig fyrir Memphis en Ray Allen og Rajon Rondo skoruðu báðir 17 stig fyrir Boston en þetta var stærsta tap liðsins á tímabilinu með Kevin Garnett innanborðs.Manu Ginobili var með 28 stig í 97-87 sigri San Antonio Spurs á New York Knicks. Tim Duncan bætti við 18 stigum fyrir Spurs sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum. David Lee var með 21 stig og 10 fráköst fyrir New York.Dwyane Wade skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 108-97 sigur á Los Angeles Clippers.Chauncey Billups var með 25 stig í 110-102 sigri Denver Nuggets á Minnesota Timberwolves.Deron Williams skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar þegar Utah vann 115-104 sigur á Detroit Pistons en Utah er nú búið að vinna tíu síðustu innbyrðisviðureignir liðanna. Mehmet Okur var einnig með 18 stig fyrir Jazz.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 98-83 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 33 stig fyrir New Orleans.Gerald Wallace skoraði 28 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum fyrir Charlotte Bobcats sem vann 102-87 sigur á Philadelphia 76ers. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð.Nýliðinn Tyreke Evans var með þrefalda tvennu (19 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar) þegar Sacramento Kings vann 113-90 sigur á Toronto Raptors. Beno Udrih skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Andrea Bargnani var með 20 stig fyrir Toronto. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers-Charlotte Bobcats 87-102 Boston Celtics-Memphis Grizzlies 91-111 Detroit Pistons-Utah Jazz 104-115 Miami Heat-Los Angeles Clippers 108-97 Minnesota Timberwolves-Denver Nuggets 102-110 Oklahoma City Thunder-New Orleans Hornets 98-83 Dallas Mavericks-New Jersey Nets 96-87 San Antonio Spurs-New York Knicks 97-87 Sacramento Kings-Toronto Raptors 113-90 NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Dallas Mavericks vann í nótt sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann 96-87 sigur á New Jersey Nets á heimavelli. Dallas byrjaði illa og lenti mest 18 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur á lélegasta liði deildarinnar.Jason Kidd var með 20 stig og 9 stoðsendingar og þeir Caron Butler og Roddy Beaubois skoruðu báðir 16 stig fyrir Dallas. Devin Harris var með 21 stig fyrir Nets.Boston Celtics tapaði 91-111 á heimavelli fyrir Memphis Grizzlies en þetta var sjöundi útisigur Memphis í röð sem er nýtt félagsmet. Rudy Gay var með 28 stig fyrir Memphis en Ray Allen og Rajon Rondo skoruðu báðir 17 stig fyrir Boston en þetta var stærsta tap liðsins á tímabilinu með Kevin Garnett innanborðs.Manu Ginobili var með 28 stig í 97-87 sigri San Antonio Spurs á New York Knicks. Tim Duncan bætti við 18 stigum fyrir Spurs sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum. David Lee var með 21 stig og 10 fráköst fyrir New York.Dwyane Wade skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 108-97 sigur á Los Angeles Clippers.Chauncey Billups var með 25 stig í 110-102 sigri Denver Nuggets á Minnesota Timberwolves.Deron Williams skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar þegar Utah vann 115-104 sigur á Detroit Pistons en Utah er nú búið að vinna tíu síðustu innbyrðisviðureignir liðanna. Mehmet Okur var einnig með 18 stig fyrir Jazz.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 98-83 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 33 stig fyrir New Orleans.Gerald Wallace skoraði 28 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum fyrir Charlotte Bobcats sem vann 102-87 sigur á Philadelphia 76ers. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð.Nýliðinn Tyreke Evans var með þrefalda tvennu (19 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar) þegar Sacramento Kings vann 113-90 sigur á Toronto Raptors. Beno Udrih skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Andrea Bargnani var með 20 stig fyrir Toronto. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers-Charlotte Bobcats 87-102 Boston Celtics-Memphis Grizzlies 91-111 Detroit Pistons-Utah Jazz 104-115 Miami Heat-Los Angeles Clippers 108-97 Minnesota Timberwolves-Denver Nuggets 102-110 Oklahoma City Thunder-New Orleans Hornets 98-83 Dallas Mavericks-New Jersey Nets 96-87 San Antonio Spurs-New York Knicks 97-87 Sacramento Kings-Toronto Raptors 113-90
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira