NBA-deildin: Kidd með þrefalda tvennu í sigri Dallas Ómar Þorgeirsson skrifar 27. febrúar 2010 12:00 Dirk Nowitzki og Jason Kidd. Nordic photos/AFP Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það vantaði sannarlega ekki spennuna þar sem alls fjórir leikir fóru í framlengingu. Dallas hélt sigurgöngu sinni áfram með 103-111 sigri gegn Atlanta í framlengdum leik þar sem Jason Kidd og Dirk Nowitzki fóru á kostum. Nowitzki var stigahæstur með 37 stig en Kidd sýndi snilli sína og var með þrefalda tvennu þar sem hann skoraði 19 stig, tók 16 fráköst og átti 17 stoðsendingar. Þetta var fyrsta þrefalda tvenna Kidd á tímabilinu en sú hundraðasta og fjórða á ferlinum. „Þessi þrefalda tvenna var alveg jafn sæt og sú fyrsta sem ég náði í NBA-deildinni. Mér líður frábærlega og að geta þetta ennþá 36 ára gamall er náttúrulega stórkostlegt," sagði Kidd í leikslok í nótt. Cleveland þurfti einnig framlengingu til að vinna Toronto 118-126 þar sem LeBron James var stigahæstur hjá Cleveland með 36 stig. Þá hafði Chicago betur gegn Portland 115-111 eftir framlengingu og New York vann langþráðan 116-118 sigur gegn Washington og batt þar með enda á átta leikja taphrinu sína.Úrslitin í nótt: Atlanta-Dallas 103-11 (e. framlengingu) Cleveland-Toronto 118-126 (e. framlengingu) Washington-New York 116-118 (e. framlengingu) Chicago-Portland 115-111 (e. framlengingu) Memphis-Charlotte 89-93 Oklahoma City-Minnesota 109-92 Houston-San Antonio 109-104 Denver-Detroit 107-102 Phoenix-LA Clippers 125-112 New Orleans-Orlando 100-93 Sacramento-Utah 103-99 LA Lakers-Philadelphia 99-90 NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það vantaði sannarlega ekki spennuna þar sem alls fjórir leikir fóru í framlengingu. Dallas hélt sigurgöngu sinni áfram með 103-111 sigri gegn Atlanta í framlengdum leik þar sem Jason Kidd og Dirk Nowitzki fóru á kostum. Nowitzki var stigahæstur með 37 stig en Kidd sýndi snilli sína og var með þrefalda tvennu þar sem hann skoraði 19 stig, tók 16 fráköst og átti 17 stoðsendingar. Þetta var fyrsta þrefalda tvenna Kidd á tímabilinu en sú hundraðasta og fjórða á ferlinum. „Þessi þrefalda tvenna var alveg jafn sæt og sú fyrsta sem ég náði í NBA-deildinni. Mér líður frábærlega og að geta þetta ennþá 36 ára gamall er náttúrulega stórkostlegt," sagði Kidd í leikslok í nótt. Cleveland þurfti einnig framlengingu til að vinna Toronto 118-126 þar sem LeBron James var stigahæstur hjá Cleveland með 36 stig. Þá hafði Chicago betur gegn Portland 115-111 eftir framlengingu og New York vann langþráðan 116-118 sigur gegn Washington og batt þar með enda á átta leikja taphrinu sína.Úrslitin í nótt: Atlanta-Dallas 103-11 (e. framlengingu) Cleveland-Toronto 118-126 (e. framlengingu) Washington-New York 116-118 (e. framlengingu) Chicago-Portland 115-111 (e. framlengingu) Memphis-Charlotte 89-93 Oklahoma City-Minnesota 109-92 Houston-San Antonio 109-104 Denver-Detroit 107-102 Phoenix-LA Clippers 125-112 New Orleans-Orlando 100-93 Sacramento-Utah 103-99 LA Lakers-Philadelphia 99-90
NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Sjá meira