Sökin ekki hjá Fjármálaeftirlitinu SB skrifar 12. apríl 2010 16:37 Jón Magnússon lögmaður, kann hraðlestur og hefur legið yfir skýrslunni í dag. „Meginatriðið er það að bankahrunið er á ábyrgð bankamanna sjálfra og þeim sem stjórnuðu þeim," segir Jón Magnússon lögmaður og faðir Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Hann tjáir sig ekki um ábyrgð sonar síns.„Ég vil eðli málsins samkvæmt ekkert fjalla um það," spurður um hlut sonar síns í skýrslunni en þar kemur fram hve afdrifaríkt sinnuleysi stofnunarinnar gagnvart fjármálakerfinu hafi reynst - eftirlit hafi nánast legið niðri vegna undirmönnunar og skorts á fjármagni.Þó Jón vilji lítið tjá sig um það sem snýr að fjölskyldunni hefur hann fylgst vandlega með framvindu mála í dag. "Ég hlustaði með athygli á blaðamannafundinn og fór svo beint í að skoða skýrsluna á netinu. Ég bý svo vel að hafa lært hraðlestur og því skannaði ég þetta með hraði."Jón var reyndar á leiðinni að ná sér í pappírsútgáfu skýrslunnar.„Þá breytir maður um aðferð, sest niður með gulan yfirstrikunarpenna... þarna er mikill fróðleikur um samtímastjórnmál og almennt um vinnubrögð."Og fyrstu viðbrögð Jóns. „Það er engin ástæða að kalla saman landsdóm. Þarna var hvorki um ásetning né stjórnlaust gáleysi ráðamanna að ræða." Jóni finnst ábyrgð Ingibjargar hins vegar mikil og að í tilfelli Björgvins G. sem sagði af sér sem þingflokksformaður í dag hafi bakari verið hengdur fyrir smið. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Meginatriðið er það að bankahrunið er á ábyrgð bankamanna sjálfra og þeim sem stjórnuðu þeim," segir Jón Magnússon lögmaður og faðir Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Hann tjáir sig ekki um ábyrgð sonar síns.„Ég vil eðli málsins samkvæmt ekkert fjalla um það," spurður um hlut sonar síns í skýrslunni en þar kemur fram hve afdrifaríkt sinnuleysi stofnunarinnar gagnvart fjármálakerfinu hafi reynst - eftirlit hafi nánast legið niðri vegna undirmönnunar og skorts á fjármagni.Þó Jón vilji lítið tjá sig um það sem snýr að fjölskyldunni hefur hann fylgst vandlega með framvindu mála í dag. "Ég hlustaði með athygli á blaðamannafundinn og fór svo beint í að skoða skýrsluna á netinu. Ég bý svo vel að hafa lært hraðlestur og því skannaði ég þetta með hraði."Jón var reyndar á leiðinni að ná sér í pappírsútgáfu skýrslunnar.„Þá breytir maður um aðferð, sest niður með gulan yfirstrikunarpenna... þarna er mikill fróðleikur um samtímastjórnmál og almennt um vinnubrögð."Og fyrstu viðbrögð Jóns. „Það er engin ástæða að kalla saman landsdóm. Þarna var hvorki um ásetning né stjórnlaust gáleysi ráðamanna að ræða." Jóni finnst ábyrgð Ingibjargar hins vegar mikil og að í tilfelli Björgvins G. sem sagði af sér sem þingflokksformaður í dag hafi bakari verið hengdur fyrir smið.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira