Uppgjörið fer fram á mörgum vígstöðvum 12. apríl 2010 12:08 Páll Hreinsson segir að Sérstökum saksóknara verðir falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. MYND/Kristófer Sérstökum saksóknara verður falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. Enn fremur á hann að rannsaka fall krónunnar, en þar er grunur um markaðsmisnotkun, og margt fleira. Uppgjör fer fram á mörgum vígstöðvum, sagði Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefdnarinnar á blaðamannafundi. Hann nefndi sérstakan saksóknara, Alþingi og skilanefndir. Enn fremur sagði hann nauðsynlegt að taka stjórnarskrá Íslands til endurskoðunar og fjölmörg lög, einnig Seðlabanka og Fjármálaeftirlit. Nefndin hefði í gær átt fund með sérstökum saksóknara - þar hefði verið tilkynnt hvað krefðist sakamálarannsóknar að mati nefndarinnar. Í skýrslunni eru nefnd stjórnir og framkvæmdastjórar fjármálafyrirtækja. Rannsakað verði hvort stjórn og framkvæmdastjórar þeirra fjármálafyrirtækja, sem féllu haustið 2008 og í upphafi árs 2009, hafi brotið starfsskyldur sínar við stjórnun og eftirlit þannig að refsingu varði. Þá eru tiltekin ástarbréfaviðskiptin í gegnum Icebank. Viðskipti bankanna með gjaldeyri í aðdraganda hrunsins, en þar er grunur um markaðsmisnotkun. Þá kynnu endurskoðendur að hafa framið refsiverð brot. Hér má sem dæmi nefna segir nefndin að rekstrarkostnaður útibús Kaupþings í Lundúnum, virðist aðallega hafa verið starfrækt utan um stjórnarformanninn, Sigurð Einarsson, en hvorki hafa verið undir eftirliti innri eða ytri endurskoðenda Kaupþings banka hf. Þá kemur fram í þessu kafla skýrslunnar að fjölmargir innherjar hafi tekið fé út úr penignamarkaðssjóðum fyrir hrun. Þetta eigi sérstakur saksóknari allt að rannsaka. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Sérstökum saksóknara verður falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. Enn fremur á hann að rannsaka fall krónunnar, en þar er grunur um markaðsmisnotkun, og margt fleira. Uppgjör fer fram á mörgum vígstöðvum, sagði Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefdnarinnar á blaðamannafundi. Hann nefndi sérstakan saksóknara, Alþingi og skilanefndir. Enn fremur sagði hann nauðsynlegt að taka stjórnarskrá Íslands til endurskoðunar og fjölmörg lög, einnig Seðlabanka og Fjármálaeftirlit. Nefndin hefði í gær átt fund með sérstökum saksóknara - þar hefði verið tilkynnt hvað krefðist sakamálarannsóknar að mati nefndarinnar. Í skýrslunni eru nefnd stjórnir og framkvæmdastjórar fjármálafyrirtækja. Rannsakað verði hvort stjórn og framkvæmdastjórar þeirra fjármálafyrirtækja, sem féllu haustið 2008 og í upphafi árs 2009, hafi brotið starfsskyldur sínar við stjórnun og eftirlit þannig að refsingu varði. Þá eru tiltekin ástarbréfaviðskiptin í gegnum Icebank. Viðskipti bankanna með gjaldeyri í aðdraganda hrunsins, en þar er grunur um markaðsmisnotkun. Þá kynnu endurskoðendur að hafa framið refsiverð brot. Hér má sem dæmi nefna segir nefndin að rekstrarkostnaður útibús Kaupþings í Lundúnum, virðist aðallega hafa verið starfrækt utan um stjórnarformanninn, Sigurð Einarsson, en hvorki hafa verið undir eftirliti innri eða ytri endurskoðenda Kaupþings banka hf. Þá kemur fram í þessu kafla skýrslunnar að fjölmargir innherjar hafi tekið fé út úr penignamarkaðssjóðum fyrir hrun. Þetta eigi sérstakur saksóknari allt að rannsaka.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira