NBA í nótt: Ótrúleg frammistaða þríeyksins í Miami Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2011 09:00 LeBron James í leiknum í nótt. Mynd/AP Miami vann í nótt öruggan sigur á Houston, 125-119, í NBA-deildinni í körfubolta og þar með áttunda sigur liðsins í síðustu níu leikjum þess. Þríeykið öfluga í Miami - sem samanstendur af þeim LeBron James, Dwayne Wade og Chris Bosh - átti ótrúlegan leik í nótt en allir skiluðu minnst 30 stigum og 10 fráköstum. James var með 33 stig og tíu fráköst, Bosh 31 stig og tólf fráköst og Wade 30 stig og ellefu fráköst. Er þetta í fyrsta sinn síðan í febrúarmánuði 1961 að þrír leikmenn sama liðsins ná svoleiðis tölum í óframlengdum leik. Mike Bibby skoraði fjórtán stig fyrir Miami sem vantar ekki mikið upp á að komast upp fyrir Boston í annað sæti Austurdeildarinnar. Chicago er í efsta sætinu sem stendur. Kevin Martin skoraði 29 stig fyrir Houston, Luis Scola 28 og Kyle Lowry 25 stig auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar og sjö fráköst. Houston hafði unnið fimm leiki í röð fyrir leik næturinnar. Miami var yfir allan fjórða leikhlutann en Wade tryggði sínum mönnum endanlega sigurinn með körfu þegar 33 sekúndur voru til leiksloka. Memphis vann San Antonio, 111-104. Tony Allen og Zach Randolph skoruðu 23 stig hver fyrir Memphis.Boston vann Minnesota, 85-82. Paul Pierce skoraði 23 stig og tók sjö fráköst fyrir Boston.Oklahoma City vann Portland, 99-90. Russell Westbrook setti niður þrjá þrista á lokakaflanum, þar af einn sem að tryggði sigurinn þegar 21 sekúnda var til leiksloka. Gerald Wallace skoraði 40 stig fyrir Portland en það dugði ekki til. Með sigrinum tryggði Oklahoma City sér sæti í úrslitakeppninni.Atlanta vann Cleveland, 99-83. Marvin Williams skoraði 31 stig fyrir Atlanta og Al Horford 20. Sacramento vann Philadelphia, 114-111. Marcus Thornton skoraði 32 stig fyrir Sacramento.Golden State vann Washington, 114-104. Monta Ellis skoraði 37 stig og gaf þrettán stoðsendingar fyrir Golden State.LA Lakers vann New Orleans, 102-84. Kobe Bryant skoraði 30 stig og Pau Gasol var með 23 stig og sextán fráköst. Þetta var fimmtándi sigur liðsins í síðustu sextán leikjum.Dallas vann Phoenix, 91-83. Jason Kidd setti niður tvo þrista undir lokin sem dugði Dallas til sigurs í leiknum. Útlitið hjá Phoenix um sæti í úrslitakeppninni er nú orðið ansi dökkt.Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
Miami vann í nótt öruggan sigur á Houston, 125-119, í NBA-deildinni í körfubolta og þar með áttunda sigur liðsins í síðustu níu leikjum þess. Þríeykið öfluga í Miami - sem samanstendur af þeim LeBron James, Dwayne Wade og Chris Bosh - átti ótrúlegan leik í nótt en allir skiluðu minnst 30 stigum og 10 fráköstum. James var með 33 stig og tíu fráköst, Bosh 31 stig og tólf fráköst og Wade 30 stig og ellefu fráköst. Er þetta í fyrsta sinn síðan í febrúarmánuði 1961 að þrír leikmenn sama liðsins ná svoleiðis tölum í óframlengdum leik. Mike Bibby skoraði fjórtán stig fyrir Miami sem vantar ekki mikið upp á að komast upp fyrir Boston í annað sæti Austurdeildarinnar. Chicago er í efsta sætinu sem stendur. Kevin Martin skoraði 29 stig fyrir Houston, Luis Scola 28 og Kyle Lowry 25 stig auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar og sjö fráköst. Houston hafði unnið fimm leiki í röð fyrir leik næturinnar. Miami var yfir allan fjórða leikhlutann en Wade tryggði sínum mönnum endanlega sigurinn með körfu þegar 33 sekúndur voru til leiksloka. Memphis vann San Antonio, 111-104. Tony Allen og Zach Randolph skoruðu 23 stig hver fyrir Memphis.Boston vann Minnesota, 85-82. Paul Pierce skoraði 23 stig og tók sjö fráköst fyrir Boston.Oklahoma City vann Portland, 99-90. Russell Westbrook setti niður þrjá þrista á lokakaflanum, þar af einn sem að tryggði sigurinn þegar 21 sekúnda var til leiksloka. Gerald Wallace skoraði 40 stig fyrir Portland en það dugði ekki til. Með sigrinum tryggði Oklahoma City sér sæti í úrslitakeppninni.Atlanta vann Cleveland, 99-83. Marvin Williams skoraði 31 stig fyrir Atlanta og Al Horford 20. Sacramento vann Philadelphia, 114-111. Marcus Thornton skoraði 32 stig fyrir Sacramento.Golden State vann Washington, 114-104. Monta Ellis skoraði 37 stig og gaf þrettán stoðsendingar fyrir Golden State.LA Lakers vann New Orleans, 102-84. Kobe Bryant skoraði 30 stig og Pau Gasol var með 23 stig og sextán fráköst. Þetta var fimmtándi sigur liðsins í síðustu sextán leikjum.Dallas vann Phoenix, 91-83. Jason Kidd setti niður tvo þrista undir lokin sem dugði Dallas til sigurs í leiknum. Útlitið hjá Phoenix um sæti í úrslitakeppninni er nú orðið ansi dökkt.Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira