Bretar lækka bensínskattinn og breyta fyrirkomulaginu 24. mars 2011 09:07 Bíleigendur í Bretlandi fengu góðar fregnir í gær þegar tilkynnt var um skattalækkun á eldsneyti. Fjármálaráðherrann George Osborne kynnti fjárlög næsta árs í breska þinginu í gær þar sem hann greindi frá þeirri ákvörðun sinni að lækka skattinn sem nemur einu pensi á lítrann eða um 1,8 krónur íslenskar. Eldsneytisverð hefur rokið upp í hæstu hæðir í Bretlandi eins og hér á landi og tóku bíleigendur fregnunum því fagnandi en breytingin tekur gildi strax í dag. Þá kynnti Osborne nýtt kerfi til þess að reikna út skattinn á eldsneyti sem virkar þannig að skatturinn lækkar þegar heimsmarkaðsverðið hækkar en hækkar síðan aftur þegar verðið lækkar. Þetta er gert til þess að sveiflu í heimsmarkaðsverði komi síður niður á neytendum. Dísellítrinn í Bretlandi hefur aldrei verið dýrari en nú um stundir og kostar hann um 260 krónur íslenskar. Bensínið er aðeins ódýrara og kostar lítrinn tæpar 250 krónur. Fyrir ári síðan kostaði dísellítrinn um 217 krónur og bensínið um 215 krónur. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bíleigendur í Bretlandi fengu góðar fregnir í gær þegar tilkynnt var um skattalækkun á eldsneyti. Fjármálaráðherrann George Osborne kynnti fjárlög næsta árs í breska þinginu í gær þar sem hann greindi frá þeirri ákvörðun sinni að lækka skattinn sem nemur einu pensi á lítrann eða um 1,8 krónur íslenskar. Eldsneytisverð hefur rokið upp í hæstu hæðir í Bretlandi eins og hér á landi og tóku bíleigendur fregnunum því fagnandi en breytingin tekur gildi strax í dag. Þá kynnti Osborne nýtt kerfi til þess að reikna út skattinn á eldsneyti sem virkar þannig að skatturinn lækkar þegar heimsmarkaðsverðið hækkar en hækkar síðan aftur þegar verðið lækkar. Þetta er gert til þess að sveiflu í heimsmarkaðsverði komi síður niður á neytendum. Dísellítrinn í Bretlandi hefur aldrei verið dýrari en nú um stundir og kostar hann um 260 krónur íslenskar. Bensínið er aðeins ódýrara og kostar lítrinn tæpar 250 krónur. Fyrir ári síðan kostaði dísellítrinn um 217 krónur og bensínið um 215 krónur.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira