Ég skil ekki af hverju hann drap hana út af 19 þúsund krónum 6. apríl 2011 19:46 24 ára Íslendingur, Lárus Freyr Einarsson hefur verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir morð sem hann framdi í smábæ skammt frá Horsens í Danmörku. Hann og samverkamaður hans, sem fékk 12 ára fangelsi, hafa áfrýjað dómnum. Í fyrra var Chanette Sörensen skotin til bana á heimili sínu. Sá sem skaut hana, Lárus Freyr, stóð fyrr utan húsið hennar og skaut þremur skotum inn í gegn borstofugluggan. Eitt skotið hæfði Chanette í höfuðið. Hún lést skömmu síðar í örmum dóttur sinnar Sandie. Lögreglan handók Lárus Frey daginn eftir en vitni sáu hann flýja af vettvang andartökum eftir að skotunum var hleypt af. Hann var kunnugur hinni látnu og hafði áður átt í sambandi við dóttur hennar, en Lárus skuldaði þeim peninga vegna fíkniefnaviðskipta. „Það var mikið uppistand. Hann fékk víst 19 þúsund krónur danskar lánaðar hjá mömmu fyrir innborgun. Ég skil ekki af hverju hann drap hana út af 19 þúsund krónum," segir Sandie. Auk 14 ára fangelsis kveður dómurinn á um að Lárusi verði vísað úr landi. Lárus hefur áfrýjað dómnum. Tengdar fréttir Íslendingur dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð Tuttugu og fjögurra ára gamall íslenskur karlmaður, Lárus Freyr Einarsson, hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð sem hann framdí í Horsens í Danmörku á síðasta ári. 6. apríl 2011 13:07 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
24 ára Íslendingur, Lárus Freyr Einarsson hefur verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir morð sem hann framdi í smábæ skammt frá Horsens í Danmörku. Hann og samverkamaður hans, sem fékk 12 ára fangelsi, hafa áfrýjað dómnum. Í fyrra var Chanette Sörensen skotin til bana á heimili sínu. Sá sem skaut hana, Lárus Freyr, stóð fyrr utan húsið hennar og skaut þremur skotum inn í gegn borstofugluggan. Eitt skotið hæfði Chanette í höfuðið. Hún lést skömmu síðar í örmum dóttur sinnar Sandie. Lögreglan handók Lárus Frey daginn eftir en vitni sáu hann flýja af vettvang andartökum eftir að skotunum var hleypt af. Hann var kunnugur hinni látnu og hafði áður átt í sambandi við dóttur hennar, en Lárus skuldaði þeim peninga vegna fíkniefnaviðskipta. „Það var mikið uppistand. Hann fékk víst 19 þúsund krónur danskar lánaðar hjá mömmu fyrir innborgun. Ég skil ekki af hverju hann drap hana út af 19 þúsund krónum," segir Sandie. Auk 14 ára fangelsis kveður dómurinn á um að Lárusi verði vísað úr landi. Lárus hefur áfrýjað dómnum.
Tengdar fréttir Íslendingur dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð Tuttugu og fjögurra ára gamall íslenskur karlmaður, Lárus Freyr Einarsson, hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð sem hann framdí í Horsens í Danmörku á síðasta ári. 6. apríl 2011 13:07 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Íslendingur dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð Tuttugu og fjögurra ára gamall íslenskur karlmaður, Lárus Freyr Einarsson, hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð sem hann framdí í Horsens í Danmörku á síðasta ári. 6. apríl 2011 13:07