Varalitaður borgarstjóri skelfir tískuheiminn með stríðssögum 3. apríl 2011 10:53 Jón Gnarr að halda ræðu í strætó. Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, setti tískuhátíðina RFF í gærkvöldi en setningaræðan hans skelfdi beinlínis gesti tískuhátíðarinnar samkvæmt Bleikt.is. Borgarstjórinn hóf ræðu sína á umfjöllun um tískuheiminn, hvernig tískan væri í raun flótti mannsins frá hinum ytri veruleika. Því næst sagði hann sögu hermanns sem lýsti því hvernig varalitur hefði ljáð hryllilegum aðstæðum sérstakan blæ. Gámur fullur af varalit varð til þess að hinir stríðshrjáðu sem og hermenn, gátu verið með varalit, þrátt fyrir að menn hefðu þurft að borða orma í matinn og konur hefðu verið ælandi á götum úti, meðan lík barna flutu um í iðandi straumi skólps. Sjálfur var Jón Gnarr varalitaður, hugsanlega til þess að undirstrika prýðina í miðri martröðinni. Samkvæmt Bleikt.is þá áttuðu sig ekki allir á samhengi ræðunnar. Marcella Martinelli, ritstjóri tískutímaritsins JF-W magazine í London, hélt að Jón væri snarbrjálaður íslenskur listamaður, eins og hún orðar það í viðtali við Bleikt.is. Þegar henni var tilkynnt að þetta væri borgarstjóri Reykjavíkur, hló hún upphátt og sagðist ekki trúa því. Bleikt.is óskaði eftir því að fá afrit af ræðu borgarstjórans en ekki fengið. Hægt er að lesa frekar um ræðu borgarstjórans hér. RFF Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Fleiri fréttir Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað Sjá meira
Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, setti tískuhátíðina RFF í gærkvöldi en setningaræðan hans skelfdi beinlínis gesti tískuhátíðarinnar samkvæmt Bleikt.is. Borgarstjórinn hóf ræðu sína á umfjöllun um tískuheiminn, hvernig tískan væri í raun flótti mannsins frá hinum ytri veruleika. Því næst sagði hann sögu hermanns sem lýsti því hvernig varalitur hefði ljáð hryllilegum aðstæðum sérstakan blæ. Gámur fullur af varalit varð til þess að hinir stríðshrjáðu sem og hermenn, gátu verið með varalit, þrátt fyrir að menn hefðu þurft að borða orma í matinn og konur hefðu verið ælandi á götum úti, meðan lík barna flutu um í iðandi straumi skólps. Sjálfur var Jón Gnarr varalitaður, hugsanlega til þess að undirstrika prýðina í miðri martröðinni. Samkvæmt Bleikt.is þá áttuðu sig ekki allir á samhengi ræðunnar. Marcella Martinelli, ritstjóri tískutímaritsins JF-W magazine í London, hélt að Jón væri snarbrjálaður íslenskur listamaður, eins og hún orðar það í viðtali við Bleikt.is. Þegar henni var tilkynnt að þetta væri borgarstjóri Reykjavíkur, hló hún upphátt og sagðist ekki trúa því. Bleikt.is óskaði eftir því að fá afrit af ræðu borgarstjórans en ekki fengið. Hægt er að lesa frekar um ræðu borgarstjórans hér.
RFF Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Fleiri fréttir Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað Sjá meira