NBA í nótt: Chicago skrefi nær heimavallarréttinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2011 11:00 Derrick Rose í leiknum í nótt. Mynd/AP Chicago Bulls vann í nótt sigur á Detroit Pistons, 101-96, og færðist þar með skrefi nær titlinum í Austurdeildinni og heimavallarréttinum í úrslitakeppni hennar í NBA-deildinni í vor. Derrick Rose skoraði 27 stig fyrir Chicago í leiknum, þar af þrettán í fyrsta leikhluta. Hann átti lykilstoðsendingu á lokamínútu leiksins þegar Chicago náði að tryggja sér sigurinn. Chicago hafur nú unnið fjórtán af síðustu sextán leikjum sínum í deildinni og hefur ágæta forystu á Miami og Boston sem koma næst í Austurdeildinni. Liðið hefur alls unnið 55 leiki í vetur en tapað 20. Detroit á ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni og fara því snemma í sumarfrí þetta árið. Liðið barðist þó fyrir sínu í nótt og náði að minnka muninn í þrjú stig þegar skammt var til leiksloka. Áhorfendur í Auburn Hill hafa lengst af í vetur verið duglegir að hvetja Derrick Rose áfram og krafist þess að hann verði valinn besti leikmaður deildarinnar. Í dag virðist fátt benda til annars. Carlos Boozer átti einnig góðan leik fyrir Chicago en hann skoraði 22 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Hjá Detroit var Richard Hamilton stigahæstur með 30 stig, Tayshaun Prince var með sautján og Will Bynum tólf. Miami vann Minnesota, 111-92. Dwyane Wade skoraði 32 stig og LeBron James var með 27 stig, tíu stoðsendingar og sex fráköst. Miami var hundir í hálfleik en kláraði leikinn með 25-1 spretti í upphafi þriðja leikhluta.Atlanta vann Boston, 88-83. Al Horford tryggði Atlanta sigurinn þegar 7,9 sekúndur voru til leiksloka.Indiana vann Milwaukee, 89-88, og tryggði sér þar með endanlega sæti í úrslitakeppninni. Hið sama má segja um Philadelphia sem vann New Jersey, 115-90.Houston vann San Antonio, 119-114, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 33 stig fyrir Houston en San Antonio - sem er enn með bestan árangur allra liða í deildinni - tapaði í nótt sínum sjötta leik í röð.LA Lakers vann Utah, 96-85. Þetta var níundi sigur Lakers í röð en liðið nálgast nú San Antonio óðfluga á toppnum.Úrslit annarra leikja: Orlando - Charlotte 89-77 Washington - Cleveland 115-107 Now Orleans - Memphis 81-93 Phoenix - LA Clippers 111-98 Portland - Oklahoma City 98-91 Sacramento - Denver 90-99Staðan í deildinni.Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppnina:Austurdeildin: Chicago, Miami, Boston, Orlando, Atlanta og Philadelphia.Vetsurdeildin: San Antonio, LA Lakers, Dallas og Oklahoma City. NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Chicago Bulls vann í nótt sigur á Detroit Pistons, 101-96, og færðist þar með skrefi nær titlinum í Austurdeildinni og heimavallarréttinum í úrslitakeppni hennar í NBA-deildinni í vor. Derrick Rose skoraði 27 stig fyrir Chicago í leiknum, þar af þrettán í fyrsta leikhluta. Hann átti lykilstoðsendingu á lokamínútu leiksins þegar Chicago náði að tryggja sér sigurinn. Chicago hafur nú unnið fjórtán af síðustu sextán leikjum sínum í deildinni og hefur ágæta forystu á Miami og Boston sem koma næst í Austurdeildinni. Liðið hefur alls unnið 55 leiki í vetur en tapað 20. Detroit á ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni og fara því snemma í sumarfrí þetta árið. Liðið barðist þó fyrir sínu í nótt og náði að minnka muninn í þrjú stig þegar skammt var til leiksloka. Áhorfendur í Auburn Hill hafa lengst af í vetur verið duglegir að hvetja Derrick Rose áfram og krafist þess að hann verði valinn besti leikmaður deildarinnar. Í dag virðist fátt benda til annars. Carlos Boozer átti einnig góðan leik fyrir Chicago en hann skoraði 22 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Hjá Detroit var Richard Hamilton stigahæstur með 30 stig, Tayshaun Prince var með sautján og Will Bynum tólf. Miami vann Minnesota, 111-92. Dwyane Wade skoraði 32 stig og LeBron James var með 27 stig, tíu stoðsendingar og sex fráköst. Miami var hundir í hálfleik en kláraði leikinn með 25-1 spretti í upphafi þriðja leikhluta.Atlanta vann Boston, 88-83. Al Horford tryggði Atlanta sigurinn þegar 7,9 sekúndur voru til leiksloka.Indiana vann Milwaukee, 89-88, og tryggði sér þar með endanlega sæti í úrslitakeppninni. Hið sama má segja um Philadelphia sem vann New Jersey, 115-90.Houston vann San Antonio, 119-114, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 33 stig fyrir Houston en San Antonio - sem er enn með bestan árangur allra liða í deildinni - tapaði í nótt sínum sjötta leik í röð.LA Lakers vann Utah, 96-85. Þetta var níundi sigur Lakers í röð en liðið nálgast nú San Antonio óðfluga á toppnum.Úrslit annarra leikja: Orlando - Charlotte 89-77 Washington - Cleveland 115-107 Now Orleans - Memphis 81-93 Phoenix - LA Clippers 111-98 Portland - Oklahoma City 98-91 Sacramento - Denver 90-99Staðan í deildinni.Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppnina:Austurdeildin: Chicago, Miami, Boston, Orlando, Atlanta og Philadelphia.Vetsurdeildin: San Antonio, LA Lakers, Dallas og Oklahoma City.
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira