Tchenguiz ætlar í skaðabótamál við SFO 11. maí 2011 09:17 Vincent Tchenguiz ætlar í skaðabótamál gegn efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) vegna húsleita og handtöku hans og bróður hans Roberts í mars s.l. Húsleitirnar og handtökunnar voru liður í umfangsmiklum aðgerðum SFO í samvinnu við Sérstakan saksóknara á Íslandi og eru hluti af rannsókn þessara aðila á Kaupþingi. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að lögmenn fjölskyldusjóðs Tchenguiz hafi lagt fyrir SFO lögfræðilegt álit þess efnis að húsleitirnar hafi verið ólöglegar og að þær ætti að strika út. Samkvæmt álitinu fékk dómarinn, sem heimilaði húsleitirnar, ekki fullnægjandi upplýsingar. Þar að auki hafi SFO farið út fyrir heimildirnar með því að gera upptæk gögn sem tengjast ekki rannsókninni á Kaupþingi. „Þar sem skilyrðum fyrir húsleitarheimildinni var ekki fullnægt ætti hún því að falla úr gildi og þar með ætti að lýsa því yfir að leitin og handtökurnar hafi verið ólöglegar,“ segir í álitinu. Financial Times segir að fáist lögfræðiálitið staðfest gæti það orðið grundvöllur að skaðabótamáli sem Tchenguiz ætlar að höfða gegn SFO. Hvorki talsmaður Tchenguiz né SFO vildu tjá sig um málið við Financial Times. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Vincent Tchenguiz ætlar í skaðabótamál gegn efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) vegna húsleita og handtöku hans og bróður hans Roberts í mars s.l. Húsleitirnar og handtökunnar voru liður í umfangsmiklum aðgerðum SFO í samvinnu við Sérstakan saksóknara á Íslandi og eru hluti af rannsókn þessara aðila á Kaupþingi. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að lögmenn fjölskyldusjóðs Tchenguiz hafi lagt fyrir SFO lögfræðilegt álit þess efnis að húsleitirnar hafi verið ólöglegar og að þær ætti að strika út. Samkvæmt álitinu fékk dómarinn, sem heimilaði húsleitirnar, ekki fullnægjandi upplýsingar. Þar að auki hafi SFO farið út fyrir heimildirnar með því að gera upptæk gögn sem tengjast ekki rannsókninni á Kaupþingi. „Þar sem skilyrðum fyrir húsleitarheimildinni var ekki fullnægt ætti hún því að falla úr gildi og þar með ætti að lýsa því yfir að leitin og handtökurnar hafi verið ólöglegar,“ segir í álitinu. Financial Times segir að fáist lögfræðiálitið staðfest gæti það orðið grundvöllur að skaðabótamáli sem Tchenguiz ætlar að höfða gegn SFO. Hvorki talsmaður Tchenguiz né SFO vildu tjá sig um málið við Financial Times.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent