SVAK býður uppá lifandi leiðsögn á sinum veiðisvæðum Karl Lúðvíksson skrifar 28. maí 2011 21:19 Mynd www.svak.is Nú er unnið að gerð leiðsagnar á formi myndbanda um öll veiðisvæðin sem eru í vefsölu SVAK. Verða fengnir veiðimenn sem þekkja svæðin vel til að tala inn þau. Á vaðið ríður Þóroddur Sveinsson og fer hann yfir öll 7 svæði Hörgár í jafnmörgum myndböndum. Myndböndin verða sett inn á síður svæðanna jafnóðum og þau eru tilbúin. Hér linkur á síðu SVAK. www.svak.is Frábært fyrir þá sem eru að fara til veiða á þessum svæðum og vilja fá svolitla yfirsýn og leiðsögn yfir svæðin. Það sparar mikinn tíma og eykur líkur á því að vel gangi í veiðinni. Veiðivísir óskar SVAK til hamingju með þetta frábæra framtak. Stangveiði Mest lesið Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Mjög gott í Langá Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði
Nú er unnið að gerð leiðsagnar á formi myndbanda um öll veiðisvæðin sem eru í vefsölu SVAK. Verða fengnir veiðimenn sem þekkja svæðin vel til að tala inn þau. Á vaðið ríður Þóroddur Sveinsson og fer hann yfir öll 7 svæði Hörgár í jafnmörgum myndböndum. Myndböndin verða sett inn á síður svæðanna jafnóðum og þau eru tilbúin. Hér linkur á síðu SVAK. www.svak.is Frábært fyrir þá sem eru að fara til veiða á þessum svæðum og vilja fá svolitla yfirsýn og leiðsögn yfir svæðin. Það sparar mikinn tíma og eykur líkur á því að vel gangi í veiðinni. Veiðivísir óskar SVAK til hamingju með þetta frábæra framtak.
Stangveiði Mest lesið Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Mjög gott í Langá Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði