McDonald neitar að reka trúð sinn 24. maí 2011 08:39 „Ronald McDonald fer hvergi,“ þannig hljóða skilaboðin frá stjórn McDonald hamborgarakeðjunnar eftir að um 550 heilbrigðissamtök, stofnanir og sérfræðingar fóru að beita keðjuna þrýstingi um að losa sig við trúð sinn Ronald. Ástæðan fyrir þessum þrýstingi er að trúðurinn er talin slæm fyrirmynd fyrir börn. Gagnrýni fyrrgreindra aðila á Ronald gengur út á að trúðurinn markaðssetur óhollt ruslfæði handa börnum. Þrýstingurinn var svo tilkominn til að fá McDonald til að viðurkenna sinn þátt í offitu barna og óheilbrigði þeirra, að því er segir í frétt BBC um málið. Stjórn McDonald heldur því fram að keðjan bjóði upp á fjölbreytt úrval af mat með upplýsingum um næringargildi hans. Þá setji keðjan fram ábyrgar auglýsingar þar sem tekið er tillit til aldurs barna í markaðssetningunni. Ennfremur sé Ronald sendiherra keðjunnar þegar kemur að þeim góðgerðarsamtökum sem McDonald styrkir. Það eru samtökin Corporate Accountability Organisation sem standa á bakvið þrýstinginn á að trúðurinn Ronald verði rekinn úr starfi. Þessi samtök eru þekkt fyrir baráttu sína í að fá framleiðendur Camel sígaretta til að fella út fígúruna Joe the Camel úr auglýsingum sínum. Sú barátta gekk upp. Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
„Ronald McDonald fer hvergi,“ þannig hljóða skilaboðin frá stjórn McDonald hamborgarakeðjunnar eftir að um 550 heilbrigðissamtök, stofnanir og sérfræðingar fóru að beita keðjuna þrýstingi um að losa sig við trúð sinn Ronald. Ástæðan fyrir þessum þrýstingi er að trúðurinn er talin slæm fyrirmynd fyrir börn. Gagnrýni fyrrgreindra aðila á Ronald gengur út á að trúðurinn markaðssetur óhollt ruslfæði handa börnum. Þrýstingurinn var svo tilkominn til að fá McDonald til að viðurkenna sinn þátt í offitu barna og óheilbrigði þeirra, að því er segir í frétt BBC um málið. Stjórn McDonald heldur því fram að keðjan bjóði upp á fjölbreytt úrval af mat með upplýsingum um næringargildi hans. Þá setji keðjan fram ábyrgar auglýsingar þar sem tekið er tillit til aldurs barna í markaðssetningunni. Ennfremur sé Ronald sendiherra keðjunnar þegar kemur að þeim góðgerðarsamtökum sem McDonald styrkir. Það eru samtökin Corporate Accountability Organisation sem standa á bakvið þrýstinginn á að trúðurinn Ronald verði rekinn úr starfi. Þessi samtök eru þekkt fyrir baráttu sína í að fá framleiðendur Camel sígaretta til að fella út fígúruna Joe the Camel úr auglýsingum sínum. Sú barátta gekk upp.
Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira