Geir fer með málið til Mannréttindadómstólsins tapi hann Boði Logason skrifar 7. júní 2011 20:22 Geir H. Haarde ætlar að fara með málið til Mannréttindadómstóls Evrópu ef hann tapar því. Mynd/GVA Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði í Kastljósi í kvöld að ef hann tapi landsdómsmálinu, á einhverjum þeim forsendum sem hann væri ekki sáttur við, myndi hann fara með það fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Hann útilokaði ekki að hann myndi kalla til erlendra aðila fyrir landsdóm til viðbótar við þá sextíu sem saksóknari hefur kallað til vitnis. Hann sagðist hafa orðið hissa hvernig sumir þingmenn Samfylkingar og Framsóknar vörðu atkvæði sínu á Alþingi. „Ég skil það ekki enn þann dag í dag." Spurður hvort hann ætli að fara með málið lengra ef hann verður sýknaður sagði Geir að það væri ómögulegt að segja. „Það gæti komið til greina," sagði hann og tók fram að hann hefði hagað lífi sínu öðruvísi frá því að málið hófst. Hann átti von á því að vera kallaður fyrir þingmannanefndina ásamt öðrum ráðherrum en það gerðist aldrei. „Hvað þýðir það? Ákæran var gefin út áður en málið var rannsakað." Hann vildi ekki gefa upp hvort von væri á nýjum gögnum frá honum í málið. „Ég á heilmikið efni í mínum fórum frá þessum tíma," sagði Geir en saksóknari hefur boðað yfir sextíu manns í vitnaleiðslur. „Saksóknari kallar ekki í neina erlenda aðila sem koma nálægt þessu," sagði Geir og benti á að frásagnir þeirra sem hann var að eiga við á sínum tíma sem forsætisráðherra væru kannski ekki samhljóða því sem menn hafa sagt hér heima. Landsdómur Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði í Kastljósi í kvöld að ef hann tapi landsdómsmálinu, á einhverjum þeim forsendum sem hann væri ekki sáttur við, myndi hann fara með það fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Hann útilokaði ekki að hann myndi kalla til erlendra aðila fyrir landsdóm til viðbótar við þá sextíu sem saksóknari hefur kallað til vitnis. Hann sagðist hafa orðið hissa hvernig sumir þingmenn Samfylkingar og Framsóknar vörðu atkvæði sínu á Alþingi. „Ég skil það ekki enn þann dag í dag." Spurður hvort hann ætli að fara með málið lengra ef hann verður sýknaður sagði Geir að það væri ómögulegt að segja. „Það gæti komið til greina," sagði hann og tók fram að hann hefði hagað lífi sínu öðruvísi frá því að málið hófst. Hann átti von á því að vera kallaður fyrir þingmannanefndina ásamt öðrum ráðherrum en það gerðist aldrei. „Hvað þýðir það? Ákæran var gefin út áður en málið var rannsakað." Hann vildi ekki gefa upp hvort von væri á nýjum gögnum frá honum í málið. „Ég á heilmikið efni í mínum fórum frá þessum tíma," sagði Geir en saksóknari hefur boðað yfir sextíu manns í vitnaleiðslur. „Saksóknari kallar ekki í neina erlenda aðila sem koma nálægt þessu," sagði Geir og benti á að frásagnir þeirra sem hann var að eiga við á sínum tíma sem forsætisráðherra væru kannski ekki samhljóða því sem menn hafa sagt hér heima.
Landsdómur Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira