Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti 3. júní 2011 08:27 Matsfyrirtækið Moody´s hefur sökkt lánshæfi gríska ríkisins enn dýpra niður í ruslflokk. Moody´s lækkaði lánshæfið um 3 stig niður í Caa1 sem er aðeins fimm stigum frá gjaldþrotseinkunn. Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti en skuldatryggingaálag Grikklands nálgast nú 1.500 punkta. Ákvörðun Moody´s um að lækka lánshæfiseinkunn Grikklands enn frekar kemur mitt inn í viðkvæmar samningaviðræður milli grískra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og ESB um fimmtu útborgunina á neyðarlánunum sem ákveðið var að veita Grikklandi. AGS vill ekki borga nema Grikkir geti sýnt fram á að þeir komist hjá gjaldþroti á næstu 12 mánuðum. Samkvæmt frétt á Bloomberg fréttaveitunni flækir það svo stöðuna að Grikkir eru að semja við AGS og ESB um nýtt neyðarlán upp á nær 13.000 milljarða kr. George Papandreou forsætisráðherra Grikklands hefur lofað því að skera fjárlög ríkisins niður um rúma 900 milljarða kr. í ár og 3.500 milljarða kr. fram til ársins 2015. Á sama tíma á sala á ríkiseignum í landinu að gefa yfir 8.000 milljarða í kassann. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s hefur sökkt lánshæfi gríska ríkisins enn dýpra niður í ruslflokk. Moody´s lækkaði lánshæfið um 3 stig niður í Caa1 sem er aðeins fimm stigum frá gjaldþrotseinkunn. Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti en skuldatryggingaálag Grikklands nálgast nú 1.500 punkta. Ákvörðun Moody´s um að lækka lánshæfiseinkunn Grikklands enn frekar kemur mitt inn í viðkvæmar samningaviðræður milli grískra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og ESB um fimmtu útborgunina á neyðarlánunum sem ákveðið var að veita Grikklandi. AGS vill ekki borga nema Grikkir geti sýnt fram á að þeir komist hjá gjaldþroti á næstu 12 mánuðum. Samkvæmt frétt á Bloomberg fréttaveitunni flækir það svo stöðuna að Grikkir eru að semja við AGS og ESB um nýtt neyðarlán upp á nær 13.000 milljarða kr. George Papandreou forsætisráðherra Grikklands hefur lofað því að skera fjárlög ríkisins niður um rúma 900 milljarða kr. í ár og 3.500 milljarða kr. fram til ársins 2015. Á sama tíma á sala á ríkiseignum í landinu að gefa yfir 8.000 milljarða í kassann.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira