Mike Brown ætlar ekki að láta Lakers spila þríhyrningssóknina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2011 18:15 Mike Brown. Mynd/AP Mike Brown, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers, var kynntur í gær og hann ætlar greinilega í aðra átt með liðið en Phil Jackson sem hefur þjálfað Lakers undanfarin sex ár. Brown tók það fram á blaðamannafundinum að Lakers væri enn liðið hans Kobe Bryant. „Þetta er ennþá liðið hans Kobe Bryant og við munum passa upp á það að hann fái áfram boltann á sínum uppáhaldsstöðum. Hann skilur vel mína sýna á framtíð liðsins og hann er með mér í þessu," sagði Mike Brown en hann talaði jafnframt að fyrsti fundur sinn með Kobe Bryant hafi gengið mjög vel. Bryant, Derek Fisher og Andrew Bynum vildu allir að Brian Shaw yrði ráðinn en eigendurnir, feðgarnir Jerry Buss og Jim Buss, réðu hinsvegar Mike Brown. Brown fór strax í að slökkva elda og sagðist hafa talað við Bryant og konu hans Vanessu, Fisher og hans konu, Pau Gasol, Bynum og Ron Artest. Brown ætlar ekki að breyta mikið leikmannahópi Lakers. „Ég trúi því að þetta sé kjarninn sem við getum byggt liðið á," sagði Mike Brown en hann ætlar aftur á móti að breyta leikskipulaginu. „Við munum ekki spila þríhyrningssóknina en við tökum eitthvað úr henni að útfærum í okkar leik," sagði Brown sem ætlar að leggja upp með varnarleik eins og þegar hann þjálfaði Cleveland-liðið. NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Mike Brown, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers, var kynntur í gær og hann ætlar greinilega í aðra átt með liðið en Phil Jackson sem hefur þjálfað Lakers undanfarin sex ár. Brown tók það fram á blaðamannafundinum að Lakers væri enn liðið hans Kobe Bryant. „Þetta er ennþá liðið hans Kobe Bryant og við munum passa upp á það að hann fái áfram boltann á sínum uppáhaldsstöðum. Hann skilur vel mína sýna á framtíð liðsins og hann er með mér í þessu," sagði Mike Brown en hann talaði jafnframt að fyrsti fundur sinn með Kobe Bryant hafi gengið mjög vel. Bryant, Derek Fisher og Andrew Bynum vildu allir að Brian Shaw yrði ráðinn en eigendurnir, feðgarnir Jerry Buss og Jim Buss, réðu hinsvegar Mike Brown. Brown fór strax í að slökkva elda og sagðist hafa talað við Bryant og konu hans Vanessu, Fisher og hans konu, Pau Gasol, Bynum og Ron Artest. Brown ætlar ekki að breyta mikið leikmannahópi Lakers. „Ég trúi því að þetta sé kjarninn sem við getum byggt liðið á," sagði Mike Brown en hann ætlar aftur á móti að breyta leikskipulaginu. „Við munum ekki spila þríhyrningssóknina en við tökum eitthvað úr henni að útfærum í okkar leik," sagði Brown sem ætlar að leggja upp með varnarleik eins og þegar hann þjálfaði Cleveland-liðið.
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum