Kínverskir milljónamæringar meir en milljón talsins 1. júní 2011 09:23 Fjöldi kínverska milljónamæringa mælt í dollurum vex hröðum skrefum. Þeir eru orðnir yfir milljón talsins í fyrsta sinn í sögunni. Þetta kemur fram í úttekt ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group. Samkvæmt úttektinni fjölgaði kínverskum milljónamæringum um ríflega 30% í fyrra og eru þeir því orðnir 1,1 milljón talsins. Þar með er Kína komið í þriðja sæti hvað fjölda milljónamæringa varðar en Bandaríkin eiga þá flesta og næstflestir þeirra eru í Japan. Mælt samkvæmt höfðatölu eru hinsvegar flestir milljónamæringa í Singapore en yfir 15% heimila þar þéna meir en milljón dollara á ári. Næst á eftir koma Sviss og Qatar. Þá segir í úttekt Boston Consulting Group að milljónamæringar heimsins ráða yfir um þriðjungi af öllum auðæfum heimsins. Heildarfjöldi þeirra er samt töluvert undir 1% af jarðarbúum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjöldi kínverska milljónamæringa mælt í dollurum vex hröðum skrefum. Þeir eru orðnir yfir milljón talsins í fyrsta sinn í sögunni. Þetta kemur fram í úttekt ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group. Samkvæmt úttektinni fjölgaði kínverskum milljónamæringum um ríflega 30% í fyrra og eru þeir því orðnir 1,1 milljón talsins. Þar með er Kína komið í þriðja sæti hvað fjölda milljónamæringa varðar en Bandaríkin eiga þá flesta og næstflestir þeirra eru í Japan. Mælt samkvæmt höfðatölu eru hinsvegar flestir milljónamæringa í Singapore en yfir 15% heimila þar þéna meir en milljón dollara á ári. Næst á eftir koma Sviss og Qatar. Þá segir í úttekt Boston Consulting Group að milljónamæringar heimsins ráða yfir um þriðjungi af öllum auðæfum heimsins. Heildarfjöldi þeirra er samt töluvert undir 1% af jarðarbúum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira