Góður gangur í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 28. júní 2011 20:48 Mynd: www.svfr.is Í gærkveldi voru komnir 65 laxar á land úr Elliðaánum. Þetta samsvarar rúmlega tveimur löxum á hverja dagsstöng frá því að veiði hófst þann 21. júní. Samkvæmt veiðivörðum er ástandið prýðisgott. 28 laxar gengu fram teljarann í nótt, og flugustangir byrjaðar að fá kvótann ofan Árbæjarstíflu. Straumur fer nú smá saman stækkandi og ef veiðin nú gefur vísbendingar um það sem koma skal, er engu að kvíða með árnar í sumar. Líkt og áður segir eru komnir 65 laxar á land, og þýðir samsvarar því að veiddir laxar eru tveir á hvern stangardag. Þess má geta að meðal manna gengur nú skemmtilegt myndskeið tekið í ánum fyrir skömmu. Þar festi veiðimaðurinn myndavél á sig áður en lax tekur. Hér er linkur þar sem hægt er að sjá myndskeiðið: http://www.youtube.com/user/TheChrysophylax#p/a/u/0/-LmZb2g0QD0 Stangveiði Mest lesið Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Veiði Veiðin hefst á fimmtudaginn Veiði Fölsuðu tölur um laxalús Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði
Í gærkveldi voru komnir 65 laxar á land úr Elliðaánum. Þetta samsvarar rúmlega tveimur löxum á hverja dagsstöng frá því að veiði hófst þann 21. júní. Samkvæmt veiðivörðum er ástandið prýðisgott. 28 laxar gengu fram teljarann í nótt, og flugustangir byrjaðar að fá kvótann ofan Árbæjarstíflu. Straumur fer nú smá saman stækkandi og ef veiðin nú gefur vísbendingar um það sem koma skal, er engu að kvíða með árnar í sumar. Líkt og áður segir eru komnir 65 laxar á land, og þýðir samsvarar því að veiddir laxar eru tveir á hvern stangardag. Þess má geta að meðal manna gengur nú skemmtilegt myndskeið tekið í ánum fyrir skömmu. Þar festi veiðimaðurinn myndavél á sig áður en lax tekur. Hér er linkur þar sem hægt er að sjá myndskeiðið: http://www.youtube.com/user/TheChrysophylax#p/a/u/0/-LmZb2g0QD0
Stangveiði Mest lesið Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Veiði Veiðin hefst á fimmtudaginn Veiði Fölsuðu tölur um laxalús Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði