Hætta á nýrri bylgju bankagjaldþrota í Danmörku 27. júní 2011 07:36 Gjaldþrot danska smábankans Fjordbank Mors fyrir helgina gæti þýtt það að ný bylgja af bankagjaldþrotum sé í uppsiglingu í Danmörku. Fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen í dag. Þar er haft eftir Johannes Raaballe lektor í hagfræði við háskólann í Árósum að ef skoðuð eru ársuppgjör dönsku bankanna fyrir síðustu þrjú ár komi í ljós að nokkrir þeirra eru í verulegum vandræðum. Raaballe segir að 4 til 5 bankar séu á því sem hann kallar rautt svæði og að álíka fjöldi sé að komast á þetta svæði. Raaballe segir að ástæðan fyrir þessu sé einkum sú að björgunaraðgerðir danskra stjórnvalda til handa bankakerfinu í fjármálakreppunni. Þær hafi gert það að verkum að mörgum bönkum hafi verið haldið á lífi í öndunarvél í stað þess að láta þá fara strax í þrot eins og skynsamlegt hafi verið. Raaballe segir að annað hvort þurfi þessir bankar að sameinast heilbrigðari bönkum eða loka dyrum sínum í hvínandi hvelli. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gjaldþrot danska smábankans Fjordbank Mors fyrir helgina gæti þýtt það að ný bylgja af bankagjaldþrotum sé í uppsiglingu í Danmörku. Fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen í dag. Þar er haft eftir Johannes Raaballe lektor í hagfræði við háskólann í Árósum að ef skoðuð eru ársuppgjör dönsku bankanna fyrir síðustu þrjú ár komi í ljós að nokkrir þeirra eru í verulegum vandræðum. Raaballe segir að 4 til 5 bankar séu á því sem hann kallar rautt svæði og að álíka fjöldi sé að komast á þetta svæði. Raaballe segir að ástæðan fyrir þessu sé einkum sú að björgunaraðgerðir danskra stjórnvalda til handa bankakerfinu í fjármálakreppunni. Þær hafi gert það að verkum að mörgum bönkum hafi verið haldið á lífi í öndunarvél í stað þess að láta þá fara strax í þrot eins og skynsamlegt hafi verið. Raaballe segir að annað hvort þurfi þessir bankar að sameinast heilbrigðari bönkum eða loka dyrum sínum í hvínandi hvelli.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira