Haraldur Franklín sigraði Guðmund í bráðabana Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. júní 2011 19:51 Haraldur Franklín Magnús fagnar sigrinum á Hvaleyrarvelli í dag. Mynd/golf.is Mikil spenna var á lokadegi Eimskipsmótaraðarinnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag þar sem að úrslit réðust í karlaflokki í bráðbana. Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur í bráðabana gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem er einnig úr GR. Þeir léku báðir hringina þrjá á samtals -4 . Guðmundur Ágúst var með tveggja högg forskot fyrir lokaholuna. Haraldur Franklín fékk fugl (-1) á lokaholunni á meðan Guðmundur Ágúst fékk skolla (+1) og þeir voru því jafnir. Ólafur Björn Loftsson úr NK varð þriðji á -2 samtals.Lokastaðan í karlaflokknum: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR (72- 66-71) -4 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (71-65-73) -4 3. Ólafur Björn Loftsson, NK (73- 67-71) -2 4. Ólafur Már Sigurðsson, GR (71-68-73) -1 5. Andri Már Óskarsson, GHR (68-73-72) par 6.-7. Kristján Þór Einarsson, GKj. (70-75-69) +1 6.7. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (75-69-70) +1 8-10. Helgi Birkir Þórisson, GSE (71-74-70) +2 8.-10. Axel Bóasson, GK (75-69-71) +2 8.-10. Þórður Rafn Gissurarson, GR (72-70-73) +2 Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mikil spenna var á lokadegi Eimskipsmótaraðarinnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag þar sem að úrslit réðust í karlaflokki í bráðbana. Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur í bráðabana gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem er einnig úr GR. Þeir léku báðir hringina þrjá á samtals -4 . Guðmundur Ágúst var með tveggja högg forskot fyrir lokaholuna. Haraldur Franklín fékk fugl (-1) á lokaholunni á meðan Guðmundur Ágúst fékk skolla (+1) og þeir voru því jafnir. Ólafur Björn Loftsson úr NK varð þriðji á -2 samtals.Lokastaðan í karlaflokknum: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR (72- 66-71) -4 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (71-65-73) -4 3. Ólafur Björn Loftsson, NK (73- 67-71) -2 4. Ólafur Már Sigurðsson, GR (71-68-73) -1 5. Andri Már Óskarsson, GHR (68-73-72) par 6.-7. Kristján Þór Einarsson, GKj. (70-75-69) +1 6.7. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (75-69-70) +1 8-10. Helgi Birkir Þórisson, GSE (71-74-70) +2 8.-10. Axel Bóasson, GK (75-69-71) +2 8.-10. Þórður Rafn Gissurarson, GR (72-70-73) +2
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira