Olíuverð í frjálsu falli eftir samræmda aðgerð IEA 23. júní 2011 14:03 Heimsmarkaðsverð á olíu er í frjálsu falli þessa stundina og hefur verðið á Brent olíunni lækkað um 6,5 dollara í dag. Stendur verðið nú í 107,80 dollurum á tunnuna. Það er samræmd aðgerð á vegum Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar (IEA) sem valdið hefur þessum lækkunum. IEA hefur tilkynnt að stofnunin hafi sett á markaðinn 60 milljónir tunna af olíu af alþjóðlegum neyðarbirgðum sínum. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögunni sem IEA gerir slíkt en aðgerðin var samræmd í samvinnu stjórnvalda bæði í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að IEA hafi ákveðið að setja þetta magn af olíu á markaðinn til að vega upp á móti þeirri minnkun sem orðið hefur á olíuframleiðslu heimsins vegna ástandsins í Líbýu. Nobuo Tanaka forstjóri IEA segir að aðgerð Þeirra hafi verið nauðsynleg þar sem hátt olíuverð ógni nú efnahag allra landa í heiminum. Fyrir utan Brent olíuna og hefur bandaríska léttolían lækkað um 4 dollara í dag og stendur í 91 dollar á tunnuna. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu er í frjálsu falli þessa stundina og hefur verðið á Brent olíunni lækkað um 6,5 dollara í dag. Stendur verðið nú í 107,80 dollurum á tunnuna. Það er samræmd aðgerð á vegum Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar (IEA) sem valdið hefur þessum lækkunum. IEA hefur tilkynnt að stofnunin hafi sett á markaðinn 60 milljónir tunna af olíu af alþjóðlegum neyðarbirgðum sínum. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögunni sem IEA gerir slíkt en aðgerðin var samræmd í samvinnu stjórnvalda bæði í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að IEA hafi ákveðið að setja þetta magn af olíu á markaðinn til að vega upp á móti þeirri minnkun sem orðið hefur á olíuframleiðslu heimsins vegna ástandsins í Líbýu. Nobuo Tanaka forstjóri IEA segir að aðgerð Þeirra hafi verið nauðsynleg þar sem hátt olíuverð ógni nú efnahag allra landa í heiminum. Fyrir utan Brent olíuna og hefur bandaríska léttolían lækkað um 4 dollara í dag og stendur í 91 dollar á tunnuna.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira