54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá 14. júlí 2011 16:18 Kunnugleg sjón úr Víðidalsá Mynd af www.lax-a.is Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði
Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði