Skuldabréfaútboð Ítalíu betra en óttast var 14. júlí 2011 10:48 Fyrsta alvarlega prófraunin á sýn fjárfesta á skuldakreppu Ítalíu gekk betur en óttast var. Ítölsk stjórnvöld stóðu fyrir skuldabréfaútgáfu í dag upp á 4,5 milljarða evra eða tæplega 750 milljarða kr. en um 5 og 15 ára bréf var að ræða. Vextirnir á 15 ára bréfunum reyndust 5,9% en á 5 ára bréfunum urðu þeir 4,93%. Jyllands Posten ræðir við Jacob Graven aðalhagfræðing Sydbank um málið. Hann segir að þrátt fyrir að ávöxtunarkrafan á 5 ára bréfunum hafi verið sú hæsta í þrjú ár og mun hærri en í sambærilegu útboði í júní séu þetta samt góðar fréttir. „Eftir óróann á mörkuðunum þar sem fjárfestar flúðu úr ítölskum og spænskum ríkisskuldabréfum hefðu útboðið í dag getað farið miklu verr,“ segir Graven. Graven segir að þótt útboðið hafi tekist betur en von var á sé Ítalía síður en svo laus úr skuldakreppu sinni. Hinsvegar megi draga þá ályktun af útboðinu að skuldakreppan á evrusæðinu sé ekki að verða alveg stjórnlaus. Í öðrum miðlum kemur fram að eftirspurnin 15 ára bréfunum var nær tvöfalt meiri en framboðið. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fyrsta alvarlega prófraunin á sýn fjárfesta á skuldakreppu Ítalíu gekk betur en óttast var. Ítölsk stjórnvöld stóðu fyrir skuldabréfaútgáfu í dag upp á 4,5 milljarða evra eða tæplega 750 milljarða kr. en um 5 og 15 ára bréf var að ræða. Vextirnir á 15 ára bréfunum reyndust 5,9% en á 5 ára bréfunum urðu þeir 4,93%. Jyllands Posten ræðir við Jacob Graven aðalhagfræðing Sydbank um málið. Hann segir að þrátt fyrir að ávöxtunarkrafan á 5 ára bréfunum hafi verið sú hæsta í þrjú ár og mun hærri en í sambærilegu útboði í júní séu þetta samt góðar fréttir. „Eftir óróann á mörkuðunum þar sem fjárfestar flúðu úr ítölskum og spænskum ríkisskuldabréfum hefðu útboðið í dag getað farið miklu verr,“ segir Graven. Graven segir að þótt útboðið hafi tekist betur en von var á sé Ítalía síður en svo laus úr skuldakreppu sinni. Hinsvegar megi draga þá ályktun af útboðinu að skuldakreppan á evrusæðinu sé ekki að verða alveg stjórnlaus. Í öðrum miðlum kemur fram að eftirspurnin 15 ára bréfunum var nær tvöfalt meiri en framboðið.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira