17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði