Ágæt bleikjuveiði í Litluá Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:48 60 sm bleikju sleppt í Litluá mynd af www.svak.is Ágæt bleikjuveiði hefur verið í Litlá í sumar í bland við urriðann. Eru þær margar vænar og algeng stærð 45 til 50 sm. Einnig hafa ágætir urriðar komið á land og veiddist um daginn 71 sm urriði sem áætlaður var um 11 pund. Á sólríkum dögum hefur stóri urriðinn helst gefið sig þegar sólin er sest. Munar miklu að geta veitt í Litlá fram til eitt og til að mynda veiddist 71 sm urriðinn fimmtán mínútur í eitt eftir miðnætti. Bleikjan er um alla á og sýnir sig mikið. Hafa margar góðar veiðst á þurrflugu. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK Stangveiði Mest lesið Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði
Ágæt bleikjuveiði hefur verið í Litlá í sumar í bland við urriðann. Eru þær margar vænar og algeng stærð 45 til 50 sm. Einnig hafa ágætir urriðar komið á land og veiddist um daginn 71 sm urriði sem áætlaður var um 11 pund. Á sólríkum dögum hefur stóri urriðinn helst gefið sig þegar sólin er sest. Munar miklu að geta veitt í Litlá fram til eitt og til að mynda veiddist 71 sm urriðinn fimmtán mínútur í eitt eftir miðnætti. Bleikjan er um alla á og sýnir sig mikið. Hafa margar góðar veiðst á þurrflugu. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK
Stangveiði Mest lesið Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði