Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Frábær veiði á ION svæðinu Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Frábær veiði á ION svæðinu Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði