Robin van Persie tekinn formlega við fyrirliðabandinu hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2011 14:15 Robin van Persie var fyrirliði á móti Newcastle um síðustu helgi. Mynd/Nordic Photos/Getty Arsenal hefur nú staðfest það að það verði Hollendingurinn Robin van Persie sem taki við fyrirliðabandinu af Cesc Fabregas sem var seldur til Barcelona í gær. Þetta kemur ekki á óvart enda hefur van Persie borið fyrirliðabandið undanfarið þegar Fabregas hefur ekki notið við. „Hann er leiðtogi vegna þess hvernig hann spilar, hvernig hann hegðar sér og hversu mikið hann vill vinna," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal. „Hann er búinn að vera lengi hjá félaginu og hann hefur líka verið í fararbroddi í taktík. Thomas Vermaelen mun aðstoða hann. Ég hef tekið þessa ákvörðun og ég er sannfærður um að liðið bregðist vel við þessu," sagði Wenger. Robin van Persie er 28 ára gamall og hefur spilað með Arsenal frá árinu 2004. Hann hefur spilað 231 leik (95 mörk) fyrir félagið þar af 157 þeirra í ensku úrvalsdeildinni (66 mörk). „Ég er búinn að vera í boltanum í meira en tíu ár og veit alveg hvað er ætlast til af fyrirliðanum. Ég hafði enga hugmynd um það þegar ég var 18 ára en nú er ég búinn að læra það hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Ég er tilbúinn í þetta," sagði Robin van Persie. Fyrsti leikur Robin van Persie sem aðalfyrirliði Arsenal verður í kvöld þegar Arsenal og Udinese mætast á Emirates-vellinum klukkan 18.45 í forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Seinni leikurinn fer síðan fram á Ítalíu í næstu viku. Það lið sem hefur betur í þessum tveimur leikjum kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en tapliðið fer í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Arsenal hefur nú staðfest það að það verði Hollendingurinn Robin van Persie sem taki við fyrirliðabandinu af Cesc Fabregas sem var seldur til Barcelona í gær. Þetta kemur ekki á óvart enda hefur van Persie borið fyrirliðabandið undanfarið þegar Fabregas hefur ekki notið við. „Hann er leiðtogi vegna þess hvernig hann spilar, hvernig hann hegðar sér og hversu mikið hann vill vinna," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal. „Hann er búinn að vera lengi hjá félaginu og hann hefur líka verið í fararbroddi í taktík. Thomas Vermaelen mun aðstoða hann. Ég hef tekið þessa ákvörðun og ég er sannfærður um að liðið bregðist vel við þessu," sagði Wenger. Robin van Persie er 28 ára gamall og hefur spilað með Arsenal frá árinu 2004. Hann hefur spilað 231 leik (95 mörk) fyrir félagið þar af 157 þeirra í ensku úrvalsdeildinni (66 mörk). „Ég er búinn að vera í boltanum í meira en tíu ár og veit alveg hvað er ætlast til af fyrirliðanum. Ég hafði enga hugmynd um það þegar ég var 18 ára en nú er ég búinn að læra það hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Ég er tilbúinn í þetta," sagði Robin van Persie. Fyrsti leikur Robin van Persie sem aðalfyrirliði Arsenal verður í kvöld þegar Arsenal og Udinese mætast á Emirates-vellinum klukkan 18.45 í forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Seinni leikurinn fer síðan fram á Ítalíu í næstu viku. Það lið sem hefur betur í þessum tveimur leikjum kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en tapliðið fer í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira