Barcelona að skipuleggja heimkomuhátíð Fabregas um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2011 17:54 Cesc Fabregas Mynd/Nordic Photos/Getty BBC hefur það eftir heimildarmönnum sínum í Barcelona að Evrópumeistararnir séu að undirbúa heimkomu Cesc Fabregas um helgina. Samkvæmt sömu heimildum eru nú 99 prósent líkur á því að Barcelona gangi frá kaupunum á Cesc frá Arsenal fyrir 35 milljónir punda. Forráðamenn Arsenal segja samt að það gætu enn verið sólarhringar í það að félögin gangi frá sölunni en það má heyra á öllu að þeir hafi endanlega gefið upp alla von um að halda spænska landsliðsmanninum,. Fabregas æfði með Arsenal-liðinu í væntanlega síðasta sinn í dag en hann er ekki í leikmannahópi liðsins sem mætir Newcastle í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Fabregas mun fljúga til Barcelona um helgina og verður líklega meðal áhorfenda þegar Real Madrid og Barcelona mætast í fyrri leik sínum í Meistarakeppninni á sunnudagskvöldið. Fabregas hefur verið hjá Arsenal frá árinu 2003 þegar hann kom þangað sextán ára gamall eftir að hafa farið upp í gegnum unglingastarf Barca. Hann hefur verið fyrirliði Arsenal síðan 2008 eða síðan að hann var 21 árs gamall. Carlos Puyol, fyrirliði Barcelona, gekk svo langt á twittersíðu sinni í dag að skrifa: „Velkominn heim. Ég er mjög ánægður með að þú sért kominn aftur." Gerard Pique skrifaði jafnframt á sína twitter-síðu. „Hann er lokins kominn." Spænski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
BBC hefur það eftir heimildarmönnum sínum í Barcelona að Evrópumeistararnir séu að undirbúa heimkomu Cesc Fabregas um helgina. Samkvæmt sömu heimildum eru nú 99 prósent líkur á því að Barcelona gangi frá kaupunum á Cesc frá Arsenal fyrir 35 milljónir punda. Forráðamenn Arsenal segja samt að það gætu enn verið sólarhringar í það að félögin gangi frá sölunni en það má heyra á öllu að þeir hafi endanlega gefið upp alla von um að halda spænska landsliðsmanninum,. Fabregas æfði með Arsenal-liðinu í væntanlega síðasta sinn í dag en hann er ekki í leikmannahópi liðsins sem mætir Newcastle í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Fabregas mun fljúga til Barcelona um helgina og verður líklega meðal áhorfenda þegar Real Madrid og Barcelona mætast í fyrri leik sínum í Meistarakeppninni á sunnudagskvöldið. Fabregas hefur verið hjá Arsenal frá árinu 2003 þegar hann kom þangað sextán ára gamall eftir að hafa farið upp í gegnum unglingastarf Barca. Hann hefur verið fyrirliði Arsenal síðan 2008 eða síðan að hann var 21 árs gamall. Carlos Puyol, fyrirliði Barcelona, gekk svo langt á twittersíðu sinni í dag að skrifa: „Velkominn heim. Ég er mjög ánægður með að þú sért kominn aftur." Gerard Pique skrifaði jafnframt á sína twitter-síðu. „Hann er lokins kominn."
Spænski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira