Rose bætti stöðu sína fyrir lokamótið í úrslitakeppninni 19. september 2011 13:00 Justin Rose sigraði á PGA móti í gær og er með í baráttunni um risaverðlaunafé á lokamótinu. Nordic Photos / Getty Images Enski kylfingurinn Justin Rose sigraði á BMW meistaramótinu í golf í gær í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Þetta var þriðji sigur Rose á bandarísku mótaröðinni og er hann í ágætri stöðu fyrir lokamótið í Fed-Ex úrslitakeppninni sem fram fer í þessari viku í Atlanta. Þar er keppt um 10 milljóna dala verðlaunafé eða sem nemur um 1,2 milljörðum kr. Rose var með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn en Ástralinn John Senden blandaði sér í baráttuna á lokahringnum. Rose gerði út um vonir Senden með því að vippa boltanum í holuna fyrir fugli á 17. braut. Rose endaði tveimur höggum á undan Senden. Rose er í þriðja sæti á stigalistanum fyrir lokamótið sem hefst á fimmtudaginn. Senden endaði í öðru sæti á þessu móti á -13 en Geoff Ogilvy, sem einnig er frá Ástralíu, varð þriðji á -12. Luke Donald frá Englandi sem er efstur á heimslistanum endaði í fjórða sæti. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Enski kylfingurinn Justin Rose sigraði á BMW meistaramótinu í golf í gær í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Þetta var þriðji sigur Rose á bandarísku mótaröðinni og er hann í ágætri stöðu fyrir lokamótið í Fed-Ex úrslitakeppninni sem fram fer í þessari viku í Atlanta. Þar er keppt um 10 milljóna dala verðlaunafé eða sem nemur um 1,2 milljörðum kr. Rose var með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn en Ástralinn John Senden blandaði sér í baráttuna á lokahringnum. Rose gerði út um vonir Senden með því að vippa boltanum í holuna fyrir fugli á 17. braut. Rose endaði tveimur höggum á undan Senden. Rose er í þriðja sæti á stigalistanum fyrir lokamótið sem hefst á fimmtudaginn. Senden endaði í öðru sæti á þessu móti á -13 en Geoff Ogilvy, sem einnig er frá Ástralíu, varð þriðji á -12. Luke Donald frá Englandi sem er efstur á heimslistanum endaði í fjórða sæti.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira