Smá von: NBA-eigendurnir bökkuðu aðeins í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2011 09:45 Það er kannski of snemmt að byrja að fagna. Mynd/AP Deiluaðilar í laundeilu NBA-deildarinnar færðust aðeins nær hvor öðrum á samningafundi sínum í gær þegar NBA-eigendurnir bökkuðu aðeins í kröfu sinni um fast launaþak sem leikmennirnir segja að þeir muni aldrei samþykkja. Þetta voru fyrstu góðu fréttirnir í langan tíma sem kom frá launadeilu NBA-deildarinnar en hvort að þetta boði það að NBA-tímabilinu verði bjargað er hinsvegar önnur saga. Það verður hinsvegar annar fundur í dag og deiluaðilar eru að tala saman í New York. Eigendur NBA-liðanna hafa barist hart fyrir því að það verði fast launþak í NBA-deildinni sem þýðir að liðin hafi fá tækifæri til að fara yfir launaþakið. Það hafa verið allskyns aukareglur í gangi sem hefur gefið félögunum tækifæri til að borga leikmönnum sínum betri laun. Það sem eigendurnir lögðu á samningaborðið í nótt var það að lúxus-skatturinn yrði áfram en að hann yrði mun hærri eða dollar fyrir hvern dollar sem NBA-félögin færu yfir launaþakið. Það væri því mjög dýrt að fara yfir launaþakið en ekki ómögulegt. Eigendurnir og leikmannasamtökin eru einnig að deila um hversu stóran hluta af heildatekjunum eigi að fara í laun leikmanna. Í dag fá leikmenn 57 prósent gróðans en eigendurnir vildu koma þeirri tölu langt fyrir neðan 50 prósent. Leikmenn hafa lagt til að þeir fái 54 prósent af heildartekjunum en þeir hafa fengið dræm viðbrögð við því frá eigendunum. NBA-deildin á að hefjast 1.nóvember en NBA hefur þegar frestað fyrstu tveimur vikunum af undirbúningstímabilinu vegna verkfallsins. Það er því mikið undir á fundinum í dag því hann mun segja mikið til um það hvort viðræðurnar séu á réttri leið eða hvort að skref eigendanna í nótt hafi aðeins búið til falska von. NBA Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira
Deiluaðilar í laundeilu NBA-deildarinnar færðust aðeins nær hvor öðrum á samningafundi sínum í gær þegar NBA-eigendurnir bökkuðu aðeins í kröfu sinni um fast launaþak sem leikmennirnir segja að þeir muni aldrei samþykkja. Þetta voru fyrstu góðu fréttirnir í langan tíma sem kom frá launadeilu NBA-deildarinnar en hvort að þetta boði það að NBA-tímabilinu verði bjargað er hinsvegar önnur saga. Það verður hinsvegar annar fundur í dag og deiluaðilar eru að tala saman í New York. Eigendur NBA-liðanna hafa barist hart fyrir því að það verði fast launþak í NBA-deildinni sem þýðir að liðin hafi fá tækifæri til að fara yfir launaþakið. Það hafa verið allskyns aukareglur í gangi sem hefur gefið félögunum tækifæri til að borga leikmönnum sínum betri laun. Það sem eigendurnir lögðu á samningaborðið í nótt var það að lúxus-skatturinn yrði áfram en að hann yrði mun hærri eða dollar fyrir hvern dollar sem NBA-félögin færu yfir launaþakið. Það væri því mjög dýrt að fara yfir launaþakið en ekki ómögulegt. Eigendurnir og leikmannasamtökin eru einnig að deila um hversu stóran hluta af heildatekjunum eigi að fara í laun leikmanna. Í dag fá leikmenn 57 prósent gróðans en eigendurnir vildu koma þeirri tölu langt fyrir neðan 50 prósent. Leikmenn hafa lagt til að þeir fái 54 prósent af heildartekjunum en þeir hafa fengið dræm viðbrögð við því frá eigendunum. NBA-deildin á að hefjast 1.nóvember en NBA hefur þegar frestað fyrstu tveimur vikunum af undirbúningstímabilinu vegna verkfallsins. Það er því mikið undir á fundinum í dag því hann mun segja mikið til um það hvort viðræðurnar séu á réttri leið eða hvort að skref eigendanna í nótt hafi aðeins búið til falska von.
NBA Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira