Carlos Tevez: Ég neitaði aldrei að spila fyrir Man City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2011 09:00 Carlos Tevez á bekknum í gær. Mynd/Nordic Photos/Getty Carlos Tevez fær meira en 200 þúsund pund í vikulaun eða 37 milljónir íslenskra króna og fékk því litla samúð þegar fréttir bárust af því í gærkvöldi að hann hafi neitað að fara inn á völlinn í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern Munchen. Roberto Mancini, stjóri Manchester City, talaði um það eftir leikinn að Carlos Tevez spilaði ekki fleiri leiki fyrir sig en Argentínumaðurinn hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann talar um misskilning á bekki City í gærkvöldi. „Ég var búinn að hita upp í Munchen og var tilbúinn að spila. Þetta er ekki rétti tíminn til að fara út í smáatriði af hverju ég fór ekki inn á völlinn. Ég vil samt taka það fram að ég neitaði aldrei að spila fyrir Man City," sagði Tevez. „Ég vil biðja alla stuðningsmenn Manchester City, sem ég hef alltaf átt góð samskipti við, afsökunar á öllum misskilningi sem varð til í Munchen. Þeir vita það að þegar ég er inn á vellinum þá geri ég alltaf mitt besta fyrir klúbbinn," sagði Tevez. „Það var einhver ruglingur á bekknum og ég held að afstaða mín hafi misskilist. Ég er alltaf tilbúinn að spila og uppfylla mínar skyldur," sagði Tevez en það á síðan eftir að koma í ljóst hvort Mancini taki það aftur það sem hann sagði eftir leikinn í gær. Það fór þá ekki á milli mála í gær að ítalski stjórinn væri búinn að loka á þann möguleika að Tevez spilaði einhvern tímann aftur fyrir City. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Carlos Tevez fær meira en 200 þúsund pund í vikulaun eða 37 milljónir íslenskra króna og fékk því litla samúð þegar fréttir bárust af því í gærkvöldi að hann hafi neitað að fara inn á völlinn í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern Munchen. Roberto Mancini, stjóri Manchester City, talaði um það eftir leikinn að Carlos Tevez spilaði ekki fleiri leiki fyrir sig en Argentínumaðurinn hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann talar um misskilning á bekki City í gærkvöldi. „Ég var búinn að hita upp í Munchen og var tilbúinn að spila. Þetta er ekki rétti tíminn til að fara út í smáatriði af hverju ég fór ekki inn á völlinn. Ég vil samt taka það fram að ég neitaði aldrei að spila fyrir Man City," sagði Tevez. „Ég vil biðja alla stuðningsmenn Manchester City, sem ég hef alltaf átt góð samskipti við, afsökunar á öllum misskilningi sem varð til í Munchen. Þeir vita það að þegar ég er inn á vellinum þá geri ég alltaf mitt besta fyrir klúbbinn," sagði Tevez. „Það var einhver ruglingur á bekknum og ég held að afstaða mín hafi misskilist. Ég er alltaf tilbúinn að spila og uppfylla mínar skyldur," sagði Tevez en það á síðan eftir að koma í ljóst hvort Mancini taki það aftur það sem hann sagði eftir leikinn í gær. Það fór þá ekki á milli mála í gær að ítalski stjórinn væri búinn að loka á þann möguleika að Tevez spilaði einhvern tímann aftur fyrir City.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira