Dennis Rodman gaf það upp í nýlegu viðtali að hann hefði aldrei talað við hinar stórstjörnur Chicago Bulls, Michael Jordan og Scottie Pippen, öll þau þrjú tímabil sem Rodman var með Chicago. Hannsagði ekki orð við þá tvo.
„Við Scottie tölumst aðeins við í dag. Orðnir eldri og svona. En þegar ég var í Chicago sagði ég aldrei orð við þá. Við töluðum saman í leikjum en utan vallar var það ekkert.“
Í sama viðtali sagðist spéfuglinn Rodman að hann hefði alltaf séð eftir því að spila ekki síðasta leikinn sinn í NBA nakinn!
Chelsea
Wolves