Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2011 18:37 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen. Nordic Photos / Getty Images Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. Norðmaðurinn Börge Lund var hetja Löwen í leiknum en hann skoraði jöfnunarmarkið þegar ellefu sekúndur voru til leiksloka. Melsungen fékk eina sókn til viðbótar en náði ekki að skora úr henni en liðið var með tveggja marka forystu, 30-28, þegar tæp mínúta var til leiksloka. Það stefndi því í þriðja tap Löwen á tímabilinu en liðið var með forystuna lengi vel í leiknum í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Löwen hóf þó þann síðari með tveggja marka forystu. Mest varð forysta Löwen fimm mörk í seinni hálfleik en gestirnir frá Melsungen náðu að jafna leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Melsungen sigldi svo fram úr á lokamínútunum áður en leikmenn Löwen náðu að tryggja sér jafnteflið með mikilli baráttu á lokakaflanum. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Löwen og Róbert Gunnarsson leikur með félaginu. Hann skoraði fjögur mörk í dag. Bæði lið eru með níu stig en Melsungen á þó leik til góða á Löwen. Liðin eru fimm stigum á eftir toppliði Kiel. Flensburg kom sér upp í þriðja sæti deildarinnar í dag með sex marka sigri á Wetzlar á heimavelli, 36-30. Kári Kristján Kristjánsson var markahæsti leikmaður Wetzlar í leiknum með sjö mörk en Wetzlar er í níunda sæti deildarinnar með sex stig. Þýski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. Norðmaðurinn Börge Lund var hetja Löwen í leiknum en hann skoraði jöfnunarmarkið þegar ellefu sekúndur voru til leiksloka. Melsungen fékk eina sókn til viðbótar en náði ekki að skora úr henni en liðið var með tveggja marka forystu, 30-28, þegar tæp mínúta var til leiksloka. Það stefndi því í þriðja tap Löwen á tímabilinu en liðið var með forystuna lengi vel í leiknum í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Löwen hóf þó þann síðari með tveggja marka forystu. Mest varð forysta Löwen fimm mörk í seinni hálfleik en gestirnir frá Melsungen náðu að jafna leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Melsungen sigldi svo fram úr á lokamínútunum áður en leikmenn Löwen náðu að tryggja sér jafnteflið með mikilli baráttu á lokakaflanum. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Löwen og Róbert Gunnarsson leikur með félaginu. Hann skoraði fjögur mörk í dag. Bæði lið eru með níu stig en Melsungen á þó leik til góða á Löwen. Liðin eru fimm stigum á eftir toppliði Kiel. Flensburg kom sér upp í þriðja sæti deildarinnar í dag með sex marka sigri á Wetzlar á heimavelli, 36-30. Kári Kristján Kristjánsson var markahæsti leikmaður Wetzlar í leiknum með sjö mörk en Wetzlar er í níunda sæti deildarinnar með sex stig.
Þýski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira