Láttu drauma þína rætast Eygló Linda Hallgrímsdóttir næringarþerapisti skrifar 30. október 2011 08:27 Eygló Linda Hallgrímsdóttir er nýr pistlahöfundur á Lífinu. Við erum öll einstök. Við erum frábær eintök búin til af foreldrum okkar. Suma hæfileika fáum við í vöggugjöf en aðra getum við þjálfað upp með mjög góðum árangri. Mikilvægt er að þora að æfa sig og ekki leyfa neikvæðum hugsunum að koma í veg fyrir að draumarnir rætist.Skrifaðu niður kosti þína Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir. Gott er að þú veltir því fyrir þér og skrifir niður á blað hverju þú ert góð/ur í og hvað það er sem gleður þig raunverulega. Það er mikilvægt að skrifa allt niður. Síðan getur þú farið yfir stöðuna, hvort eitthvað af því sem þú punktaðir niður getur þú lært og æft þig í og hvar meðfæddir hæfileikar þínir liggja.Sterkur hugur og sjálfsagi Ef þú skoðar þetta svona þá sérðu í flestum tilvikum að hæfileikar eru áunnir með þínum eigin vilja og trú á eigin getu með mikilli ástundun og vinnu. Það er ekki sjálfgefið að einhver sem hefur meðfædda hæfileika verði meistari. Því að hugurinn þarf líka að vera sterkur og góður og sjálfsagi er nauðsynlegur til að komast á toppinn.Hafðu trú Sá aðili sem hefur trú á sér, veit hvert hann stefnir og hefur vilja til að æfa sig, kemst oft miklu lengra þó svo að hann sé í raun hæfileikaminni en sá sem fæddist með hæfileikana. Þannig að þegar þú einblínir á lausnir og leyfir þér að gera það sem þig dreymir um að gera þá er leiðin í átt að markmiðinu greiðari. Ef þig vantar eitthvað af hæfileikum í viðbót til að láta drauma þína rætast þá tekur þú meðvitað eitt og eitt fyrir í einu og bætir við þekkingu þína og hæfileika til að komast alla leið. Auðvitað er meiriháttar ef hæfileikar, draumar og einlægur vilji þinn fylgist að en þá ert þú óstöðvandi í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Við köllum það hugljómun. Mundu að við erum öll með frábæra hæfileika en vitum stundum ekki af þeim. Til eru dæmi um fólk sem verður veikt eða lendir í slysi og finnur oft nýjar hliðar á sér, eins og að mála heilu málverkin blindandi eða jafnvel með tánum.Lifandi hús - Heilsustofan.is næringarþerapía & fæðuóþolspróf á vegum Eyglóar. Heilsa Tengdar fréttir Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57 Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Við erum öll einstök. Við erum frábær eintök búin til af foreldrum okkar. Suma hæfileika fáum við í vöggugjöf en aðra getum við þjálfað upp með mjög góðum árangri. Mikilvægt er að þora að æfa sig og ekki leyfa neikvæðum hugsunum að koma í veg fyrir að draumarnir rætist.Skrifaðu niður kosti þína Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir. Gott er að þú veltir því fyrir þér og skrifir niður á blað hverju þú ert góð/ur í og hvað það er sem gleður þig raunverulega. Það er mikilvægt að skrifa allt niður. Síðan getur þú farið yfir stöðuna, hvort eitthvað af því sem þú punktaðir niður getur þú lært og æft þig í og hvar meðfæddir hæfileikar þínir liggja.Sterkur hugur og sjálfsagi Ef þú skoðar þetta svona þá sérðu í flestum tilvikum að hæfileikar eru áunnir með þínum eigin vilja og trú á eigin getu með mikilli ástundun og vinnu. Það er ekki sjálfgefið að einhver sem hefur meðfædda hæfileika verði meistari. Því að hugurinn þarf líka að vera sterkur og góður og sjálfsagi er nauðsynlegur til að komast á toppinn.Hafðu trú Sá aðili sem hefur trú á sér, veit hvert hann stefnir og hefur vilja til að æfa sig, kemst oft miklu lengra þó svo að hann sé í raun hæfileikaminni en sá sem fæddist með hæfileikana. Þannig að þegar þú einblínir á lausnir og leyfir þér að gera það sem þig dreymir um að gera þá er leiðin í átt að markmiðinu greiðari. Ef þig vantar eitthvað af hæfileikum í viðbót til að láta drauma þína rætast þá tekur þú meðvitað eitt og eitt fyrir í einu og bætir við þekkingu þína og hæfileika til að komast alla leið. Auðvitað er meiriháttar ef hæfileikar, draumar og einlægur vilji þinn fylgist að en þá ert þú óstöðvandi í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Við köllum það hugljómun. Mundu að við erum öll með frábæra hæfileika en vitum stundum ekki af þeim. Til eru dæmi um fólk sem verður veikt eða lendir í slysi og finnur oft nýjar hliðar á sér, eins og að mála heilu málverkin blindandi eða jafnvel með tánum.Lifandi hús - Heilsustofan.is næringarþerapía & fæðuóþolspróf á vegum Eyglóar.
Heilsa Tengdar fréttir Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57 Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57
Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07