Lánamarkaðir svo gott sem lokaðir fyrir Ítalíu Magnús Halldórsson skrifar 7. nóvember 2011 13:03 Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, getur varla leyft sér að brosa þessa dagana. Álag á tíu ára ríkisskuldabréf Ítalíu náði nú skömmu fyrir hádegi hæsta gildi sem það hefur mælst í á þessu ári. Álagið er nú 6,64%. Þetta þýðir að fjármagnskostnaður landsins er það hár að nær ómögulegt er fyrir landi að endurfjármagna skuldir sínar en áhyggjur af fjárhagsvanda Ítalíu hafa farið vaxandi undanfarna daga. Vandi Ítalíu er mun stærra vandamál fyrir evrusvæðið heldur en vandi Grikklands. Gríska hagkerfið er aðeins 2% af evruhagkerfinu, eða litlu minna en nemur hagkerfinu í Katalóníu innan Spánar. Ítalía er hins vegar þriðja stærsta hagkerfið á evrusvæðinu, á eftir því franska og þýska. Það er þrennt sem veldur áhyggjur, af því er fram kemur á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Miklar ríkisskuldir, veikburða fjármálastofnanir og pólitísk óvissa. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur þegar tekið stöðu Ítalíu til skoðunar og fól leiðtogafundur 20 stærstu iðnríkja heims, G20, sjóðnum að vera eins konar yfirboðvald landsins. Almennt er álitið að Silvio Berlusconi, forsætisráðherra, sé búinn að missa pólitísk tök á efnahagsmálum landsins en hann freistar þess nú að þétta raðirnar í ríkisstjórn sinni með það fyrir augum að koma í veg fyrir efnahagsvandi landsins magnist. Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Álag á tíu ára ríkisskuldabréf Ítalíu náði nú skömmu fyrir hádegi hæsta gildi sem það hefur mælst í á þessu ári. Álagið er nú 6,64%. Þetta þýðir að fjármagnskostnaður landsins er það hár að nær ómögulegt er fyrir landi að endurfjármagna skuldir sínar en áhyggjur af fjárhagsvanda Ítalíu hafa farið vaxandi undanfarna daga. Vandi Ítalíu er mun stærra vandamál fyrir evrusvæðið heldur en vandi Grikklands. Gríska hagkerfið er aðeins 2% af evruhagkerfinu, eða litlu minna en nemur hagkerfinu í Katalóníu innan Spánar. Ítalía er hins vegar þriðja stærsta hagkerfið á evrusvæðinu, á eftir því franska og þýska. Það er þrennt sem veldur áhyggjur, af því er fram kemur á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Miklar ríkisskuldir, veikburða fjármálastofnanir og pólitísk óvissa. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur þegar tekið stöðu Ítalíu til skoðunar og fól leiðtogafundur 20 stærstu iðnríkja heims, G20, sjóðnum að vera eins konar yfirboðvald landsins. Almennt er álitið að Silvio Berlusconi, forsætisráðherra, sé búinn að missa pólitísk tök á efnahagsmálum landsins en hann freistar þess nú að þétta raðirnar í ríkisstjórn sinni með það fyrir augum að koma í veg fyrir efnahagsvandi landsins magnist.
Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira