Viðskipti erlent

Rauðar og grænar tölur á mörkuðum

Markaðir á alþjóðavettvangi hafa ekki verið líflegir í dag, og hafa vísitölur ýmist hækkað eða lækkað lítillega.
Markaðir á alþjóðavettvangi hafa ekki verið líflegir í dag, og hafa vísitölur ýmist hækkað eða lækkað lítillega.
Hlutabréfamarkaðir hafa ýmist hækkað lítillega eða lækkað í Evrópu og Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur í Evrópu hafa lækkað um 0 til 1% í dag en í Bandaríkjunum eru grænar tölur, hækkanir upp á 0,6% sé mið tekið af vísitölu Nasdaq.

Hér á Íslandi eru líka hækkanir og lækkanir á einstökum félögum. Þannig hefur gengi bréfa í Icelandair lækkað um 0,39%, gengi bréfa í Marel hefur hækkað um 1,25% og gengi bréfi í Össuri um lækkað um rúmlega eitt prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×