Leikmenn kjósa um tillögu - spilað í NBA 15. desember? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2011 09:30 David Stern á blaðamannafundi í gær. Nordic Photos / Getty Images Deiluaðilar í verkbanni NBA-deildarinnar hafa fundað stíft síðustu daga og hafa fulltrúar deildarinnar nú lagt fram tillögu að samningum. Verði tillagan samþykkt af leikmönnum hefst nýtt keppnistímabil þann 15. desember næstkomandi. David Stern, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar, sagði tillöguna sýna að eigendur félaganna hefðu teygt sig eins langt og þeir mögulega gátu. „Við gerðum það til að eiga möguleika á að hefja 72 leikja keppnistímabil þann 15. desember,“ sagði Stern við fjölmiðla vestan hafs í nótt. „Við höfum nú fengið nýja og endurskoðaða tillögu frá NBA-deildinni. Við erum ekki fullkomnlega sáttir við allt það sem kemur fram í henni en okkur fannst engu að síður mikilvægt að reyna að ná samningum,“ sagði Derek Fisher, leikmaður LA Lakers og formaður leikmannasamtakanna. „Við myndum gjarnan vilja halda viðræðum áfram og reyna að ná betri samningnum. En það gest ekki tími til þess eins og er,“ bætti hann við. Fundað verður með fulltrúum leikmanna á næstu dögum og er búist við því að leikmenn fái að kjósa um tillöguna í upphafi næstu viku. Stern segir að verði henni hafnað muni eigendur félaganna ekki bjóða jafn góð kjör á ný. Deilan snýst um skiptingu tekna deildarinnar á milli félaganna og leikmanna. Félögin eru nú reiðubúin að semja um að skipta tekjunum jafnt en leikmenn vilja ekki minna en 52,5 prósent. En ef nýju tillögunni verður hafnað munu félögin ekki sætta sig við minna en 53 prósent teknanna. Gamli samningurinn tryggði leikmönnum 57 prósent teknanna. Einnig er deilt um launaþak leikmanna sem og önnur mál sem snúa að öðru en fjárhagslegum atriðum. NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Deiluaðilar í verkbanni NBA-deildarinnar hafa fundað stíft síðustu daga og hafa fulltrúar deildarinnar nú lagt fram tillögu að samningum. Verði tillagan samþykkt af leikmönnum hefst nýtt keppnistímabil þann 15. desember næstkomandi. David Stern, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar, sagði tillöguna sýna að eigendur félaganna hefðu teygt sig eins langt og þeir mögulega gátu. „Við gerðum það til að eiga möguleika á að hefja 72 leikja keppnistímabil þann 15. desember,“ sagði Stern við fjölmiðla vestan hafs í nótt. „Við höfum nú fengið nýja og endurskoðaða tillögu frá NBA-deildinni. Við erum ekki fullkomnlega sáttir við allt það sem kemur fram í henni en okkur fannst engu að síður mikilvægt að reyna að ná samningum,“ sagði Derek Fisher, leikmaður LA Lakers og formaður leikmannasamtakanna. „Við myndum gjarnan vilja halda viðræðum áfram og reyna að ná betri samningnum. En það gest ekki tími til þess eins og er,“ bætti hann við. Fundað verður með fulltrúum leikmanna á næstu dögum og er búist við því að leikmenn fái að kjósa um tillöguna í upphafi næstu viku. Stern segir að verði henni hafnað muni eigendur félaganna ekki bjóða jafn góð kjör á ný. Deilan snýst um skiptingu tekna deildarinnar á milli félaganna og leikmanna. Félögin eru nú reiðubúin að semja um að skipta tekjunum jafnt en leikmenn vilja ekki minna en 52,5 prósent. En ef nýju tillögunni verður hafnað munu félögin ekki sætta sig við minna en 53 prósent teknanna. Gamli samningurinn tryggði leikmönnum 57 prósent teknanna. Einnig er deilt um launaþak leikmanna sem og önnur mál sem snúa að öðru en fjárhagslegum atriðum.
NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira