Webber fljótastur á fyrstu æfingunni fyrir lokamótið í Brasilíu 25. nóvember 2011 13:57 Mark Webber um borð í Red Bull bíl sínum, MYND: Getty Images/Mark Thimspon Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Jenson Button á McLaren náði næstbesta tíma á æfingunni og varð 0.014 úr sekúndu á eftir Webber. Lewis Hamilton á McLaren náði þriðja besta tíma, en Sebastian Vettel á Red Bull var fjórði fljótastur. Vettel vann mótið í Brasilíu í fyrra. Heimamaðurinn Felipe Massa á Ferrari náði fimmta besta tíma á fyrstu æfingunni, en þrír brasilískir ökumenn keppa um helgina. Auk Massa, þá eru Rubens Barrichello á Williams og Bruno Senna á Renault frá Brasilíu. Þrír ökumenn sem ekki keppa á sunnudaginn fengu tækifæri til að aka á fyrstu æfingunni. Jan Eric Vergne ók Torro Rosso, Luiz Razia stýrði Renault bíl og Jan Charouz HRT bíl. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m13.811s 26 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m13.825s + 0.014 25 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m13.961s + 0.150 20 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m14.025s + 0.214 28 5. Felipe Massa Ferrari 1m14.507s + 0.696 34 6. Fernando Alonso Ferrari 1m14.541s + 0.730 26 7. Michael Schumacher Mercedes 1m15.162s + 1.351 28 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m15.178s + 1.367 28 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m15.241s + 1.430 31 10. Nico Rosberg Mercedes 1m15.321s + 1.510 29 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m15.468s + 1.657 29 12. Romain Grosjean Renault 1m15.547s + 1.736 18 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m15.663s + 1.852 27 14. Bruno Senna Renault 1m15.732s + 1.921 32 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m15.747s + 1.936 31 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m15.836s + 2.025 27 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m15.979s + 2.168 35 18. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari 1m16.052s + 2.241 33 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m16.514s + 2.703 33 20. Luiz Razia Lotus-Renault 1m17.595s + 3.784 31 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m18.140s + 4.329 29 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m18.653s + 4.842 29 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m18.952s + 5.141 33 24. Jan Charouz HRT-Cosworth 1m19.577s + 5.766 3 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Jenson Button á McLaren náði næstbesta tíma á æfingunni og varð 0.014 úr sekúndu á eftir Webber. Lewis Hamilton á McLaren náði þriðja besta tíma, en Sebastian Vettel á Red Bull var fjórði fljótastur. Vettel vann mótið í Brasilíu í fyrra. Heimamaðurinn Felipe Massa á Ferrari náði fimmta besta tíma á fyrstu æfingunni, en þrír brasilískir ökumenn keppa um helgina. Auk Massa, þá eru Rubens Barrichello á Williams og Bruno Senna á Renault frá Brasilíu. Þrír ökumenn sem ekki keppa á sunnudaginn fengu tækifæri til að aka á fyrstu æfingunni. Jan Eric Vergne ók Torro Rosso, Luiz Razia stýrði Renault bíl og Jan Charouz HRT bíl. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m13.811s 26 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m13.825s + 0.014 25 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m13.961s + 0.150 20 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m14.025s + 0.214 28 5. Felipe Massa Ferrari 1m14.507s + 0.696 34 6. Fernando Alonso Ferrari 1m14.541s + 0.730 26 7. Michael Schumacher Mercedes 1m15.162s + 1.351 28 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m15.178s + 1.367 28 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m15.241s + 1.430 31 10. Nico Rosberg Mercedes 1m15.321s + 1.510 29 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m15.468s + 1.657 29 12. Romain Grosjean Renault 1m15.547s + 1.736 18 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m15.663s + 1.852 27 14. Bruno Senna Renault 1m15.732s + 1.921 32 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m15.747s + 1.936 31 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m15.836s + 2.025 27 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m15.979s + 2.168 35 18. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari 1m16.052s + 2.241 33 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m16.514s + 2.703 33 20. Luiz Razia Lotus-Renault 1m17.595s + 3.784 31 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m18.140s + 4.329 29 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m18.653s + 4.842 29 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m18.952s + 5.141 33 24. Jan Charouz HRT-Cosworth 1m19.577s + 5.766 3
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira