Apple fær einkaleyfi á tækninýjungum 22. nóvember 2011 22:45 Glerhjúpur iPhone snjallsímans þykir afar veikburða og brotnar auðveldlega. mynd/DIGITALTRENDS Einkaleyfis barátta tölvurisans Apple heldur áfram en í vikunni náði fyrirtækið að tryggja einkarétt á þremur tækninýjungum. Apple hefur verið afar iðið við að tryggja einkarétt á hugmyndum og tækniframförum. Um leið og hugmynd eða drög að nýjungum liggja fyrir er einkaleyfisumsókn gefin út. Í vikunni gaf einkaleyfisskrifstofa Bandaríkjanna út þrjú ný leyfi til Apple. Hið fyrsta tekur til nýrrar tækni til að vernda bakhlið iPhone og iPad en glerhjúpur tækjanna er víðfrægur fyrir að brotna auðveldlega. Tæknin fellst í þunnum stalli sem blæs út þegar tækið fellur á jörðina. Hraðamælir tækisins nemur fallið svo að stallurinn þykknar og þéttir glerið svo að það brotni ekki. Annað einkaleyfi Apple er á fjölnota hleðslutæki. Tækið er hannað til að hlaða mörg raftæki frá Apple í einu. Þriðja og síðasta - og jafnframt hið dularfyllsta - er einkaleyfi á staðsetningarforriti sem Apple hefur þróað undanfarin ár. Líklegt þykir að forritið nýti upplýsingar úr umhverfi sínu og miðli þeim til notenda þjónustunnar. Tækni Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Einkaleyfis barátta tölvurisans Apple heldur áfram en í vikunni náði fyrirtækið að tryggja einkarétt á þremur tækninýjungum. Apple hefur verið afar iðið við að tryggja einkarétt á hugmyndum og tækniframförum. Um leið og hugmynd eða drög að nýjungum liggja fyrir er einkaleyfisumsókn gefin út. Í vikunni gaf einkaleyfisskrifstofa Bandaríkjanna út þrjú ný leyfi til Apple. Hið fyrsta tekur til nýrrar tækni til að vernda bakhlið iPhone og iPad en glerhjúpur tækjanna er víðfrægur fyrir að brotna auðveldlega. Tæknin fellst í þunnum stalli sem blæs út þegar tækið fellur á jörðina. Hraðamælir tækisins nemur fallið svo að stallurinn þykknar og þéttir glerið svo að það brotni ekki. Annað einkaleyfi Apple er á fjölnota hleðslutæki. Tækið er hannað til að hlaða mörg raftæki frá Apple í einu. Þriðja og síðasta - og jafnframt hið dularfyllsta - er einkaleyfi á staðsetningarforriti sem Apple hefur þróað undanfarin ár. Líklegt þykir að forritið nýti upplýsingar úr umhverfi sínu og miðli þeim til notenda þjónustunnar.
Tækni Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira