Strauss-Kahn segir kynlíf með þernunni hafa verið heimskulegt Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. desember 2011 13:55 Strauss-Kahn hefur lýst samskiptum sínum við herbergisþernuna í nýrri bók. Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að kynlíf hans með herbergisþernu í New York í vor hafi verið heimskuleg. Þau hafi þó verið með hennar samþykki. Þetta kemur fram í nýrri bók Strauss-Kahn. Í bókinni kemur fram að herbergisþernan, sem heitir Nafissatou Diallo, hafi gefið Strauss-Kahn hýrt auga þegar hann kom nakinn úr sturtunni og hann hafi tekið því sem tilboð um kynlíf. Lögmenn herbergiþernunnar hafna þessum fullyrðingum Strauss-Kahn. Opinbert mál sem höfðað var gegn Strauss-Kahn var látið niður falla, en hún rekur nú einkamál gegn honum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að kynlíf hans með herbergisþernu í New York í vor hafi verið heimskuleg. Þau hafi þó verið með hennar samþykki. Þetta kemur fram í nýrri bók Strauss-Kahn. Í bókinni kemur fram að herbergisþernan, sem heitir Nafissatou Diallo, hafi gefið Strauss-Kahn hýrt auga þegar hann kom nakinn úr sturtunni og hann hafi tekið því sem tilboð um kynlíf. Lögmenn herbergiþernunnar hafna þessum fullyrðingum Strauss-Kahn. Opinbert mál sem höfðað var gegn Strauss-Kahn var látið niður falla, en hún rekur nú einkamál gegn honum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira