Viðskipti erlent

Allt um Timeline

Mark Zuckerberg kynnti Timeline í september á þessu ári.
Mark Zuckerberg kynnti Timeline í september á þessu ári. mynd/AFP
Notendum samskiptasíðunnar Facebook stendur nú til boða að virkja nýjan prófíl. Nýjungin kallast Timeline og er hugarfóstur Mark Zuckerbergs, stofnanda og stjórnarformanns Facebook.

Á næstu vikum verður Timeline gert að skyldubundnum hluta Facebook en eins og er ráða notendur hvort að þeir virkji nýjungina. Hægt er að virkja Timeline hér.

Viðtökurnar hafa verið góðar og segja sérfræðingar að Timeline sé rökrétt skref í þróun Facebook.

Vefsíðan Mashable hefur tekið saman helstu þætti Timeline og birt yfirlitsgrein um breytingarnar.


Tengdar fréttir

Svona færðu nýja Facebook

Ein stærsta breyting á útliti samskiptasíðunnar Facebook var opinberuð í dag. Nýjungin kallast Timeline og er hugmyndin komin frá Mark Zuckerberg, stjórnanda og stjórnarformanns Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×