Nýtt Kobe-Shaq mál að gerjast í Oklahoma City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2011 15:30 Russell Westbrook og Kevin Durant. Mynd/Nordic Photos/Getty Það ætlaði allt að sjóða upp úr á milli tveggja stjörnuleikmanna Oklahoma City Thunder í leik liðanna í nótt og NBA-spekingar eru farnir að velta því fyrir sér hvort framtíð þeirra Russell Westbrook og Kevin Durant saman sé í uppnámi. Deilur liðsfélaganna fara fljótlega að minna á stirt samband milli Kobe Bryant og Shaquille O´Neal hjá Los Angeles Lakers fyrir nokkrum árum. Russell Westbrook og Kevin Durant eru þrátt fyrir ungan aldur komnir í hóp stjörnuleikmanna NBA-deildarinnar og lið þeirra Oklahoma City Thunder þykir líklegt til afreka á þessu tímabili nema ef kapparnir hætta að gera spilað saman. Það þurfti nefnilega að skilja þá Westbrook og Durant að í miðjum leik Oklahoma City í nótt en liðið vann þá 98-95 sigur á Memphis Grizzlies. Sökin virðist liggja einu sinni sem oftar hjá Westbrook sem var óhemju pirraður í nótt og klikkaði meðal annars á öllum þrettán skotum sínum í leiknum. Þetta byrjaði allt í öðrum leikhlutanum þegar Westbrook öskraði á liðsfélaga sinn Thabo Sefolosha eftir að Sefolosha hætti við að skjóta þriggja stiga skoti. Kevin Durant og Kendrick Perkins reyndu báðir að róa Westbrook strax á eftir og í næsta leikhléi hélt Durant áfram að tala við Westbrook. Það endaði allt með því að þeir voru farnir að öskra á hvorn annan og það þurfti að lokum að skilja þá að. „Við erum stundum ósammála og ég hef sagt það áður. Ég styð 110 prósent við bakið á honum og hann styður 110 prósent við bakið á mér. Það sást þegar við fórum aftur inn á völlinn og kláruðum leikinn," sagði Kevin Durant sem skoraði 32 stig í leiknum en Westbrook vildi hinsvegar ekki tala við fjölmiðla eftir leikinn. NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Það ætlaði allt að sjóða upp úr á milli tveggja stjörnuleikmanna Oklahoma City Thunder í leik liðanna í nótt og NBA-spekingar eru farnir að velta því fyrir sér hvort framtíð þeirra Russell Westbrook og Kevin Durant saman sé í uppnámi. Deilur liðsfélaganna fara fljótlega að minna á stirt samband milli Kobe Bryant og Shaquille O´Neal hjá Los Angeles Lakers fyrir nokkrum árum. Russell Westbrook og Kevin Durant eru þrátt fyrir ungan aldur komnir í hóp stjörnuleikmanna NBA-deildarinnar og lið þeirra Oklahoma City Thunder þykir líklegt til afreka á þessu tímabili nema ef kapparnir hætta að gera spilað saman. Það þurfti nefnilega að skilja þá Westbrook og Durant að í miðjum leik Oklahoma City í nótt en liðið vann þá 98-95 sigur á Memphis Grizzlies. Sökin virðist liggja einu sinni sem oftar hjá Westbrook sem var óhemju pirraður í nótt og klikkaði meðal annars á öllum þrettán skotum sínum í leiknum. Þetta byrjaði allt í öðrum leikhlutanum þegar Westbrook öskraði á liðsfélaga sinn Thabo Sefolosha eftir að Sefolosha hætti við að skjóta þriggja stiga skoti. Kevin Durant og Kendrick Perkins reyndu báðir að róa Westbrook strax á eftir og í næsta leikhléi hélt Durant áfram að tala við Westbrook. Það endaði allt með því að þeir voru farnir að öskra á hvorn annan og það þurfti að lokum að skilja þá að. „Við erum stundum ósammála og ég hef sagt það áður. Ég styð 110 prósent við bakið á honum og hann styður 110 prósent við bakið á mér. Það sást þegar við fórum aftur inn á völlinn og kláruðum leikinn," sagði Kevin Durant sem skoraði 32 stig í leiknum en Westbrook vildi hinsvegar ekki tala við fjölmiðla eftir leikinn.
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira