Landlæknir segir PIP-sílikonpúðana ekki hættulegri en aðra Erla Hlynsdóttir skrifar 30. desember 2011 19:45 Engin ástæða er fyrir konur með sílíkonpúða frá franska fyrirtækinu PIP til að láta fjarlægja púðana. Landlæknir segir þá ekki hættulegri en aðra sílíkonpúða. Franskir sérfræðingar komust að þeirri niðurstöðu að meiri líkur séu á að sílíkonpúðar frá PIP leki en aðrir púðar. Heilbrigðisöryggisnefnd Evrópusambandsins er ekki á sama máli og telur ekki meiri hættu stafa af púðum frá PIP. Um fjögur hundruð íslenskar konur eru með þessa frönsku púða í brjóstum. Nú eru margar sem kannski halda að það sé best að láta bara fjarlægja pokana, er það rétt? „Við höfum tekið almenna afstöðu á grunni þeirra gagna sem okkur hafa borist frá nágrannalöndunum, meðal annars frá Bretum sem hafa kannað þetta mest og það er sameiginleg niðurstaða allra þeirra sem að þessu máli hafa komið í Evrópu, nema Frakka, að það sé engin ástæða til að fjarlægja þessar fyllingar," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Þá bendir hann á að nokkur hætta stafi af því að fjarlægja púðana, enda þurfi til aðgerð í svæfingu. Ekkert liggur fyrir um mögulega greiðsluþátttöku stjórnvalda ef konur láta fjarlægja frönsku púðana, hvort sem þær hafa af þeim óþægindi eða líður einfaldlega illa með að hafa þá í ljósi umræðunnar. Slík ákvörðun væri á borði velferðarráðuneytis og Sjúkratrygginga Íslands. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Engin ástæða er fyrir konur með sílíkonpúða frá franska fyrirtækinu PIP til að láta fjarlægja púðana. Landlæknir segir þá ekki hættulegri en aðra sílíkonpúða. Franskir sérfræðingar komust að þeirri niðurstöðu að meiri líkur séu á að sílíkonpúðar frá PIP leki en aðrir púðar. Heilbrigðisöryggisnefnd Evrópusambandsins er ekki á sama máli og telur ekki meiri hættu stafa af púðum frá PIP. Um fjögur hundruð íslenskar konur eru með þessa frönsku púða í brjóstum. Nú eru margar sem kannski halda að það sé best að láta bara fjarlægja pokana, er það rétt? „Við höfum tekið almenna afstöðu á grunni þeirra gagna sem okkur hafa borist frá nágrannalöndunum, meðal annars frá Bretum sem hafa kannað þetta mest og það er sameiginleg niðurstaða allra þeirra sem að þessu máli hafa komið í Evrópu, nema Frakka, að það sé engin ástæða til að fjarlægja þessar fyllingar," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Þá bendir hann á að nokkur hætta stafi af því að fjarlægja púðana, enda þurfi til aðgerð í svæfingu. Ekkert liggur fyrir um mögulega greiðsluþátttöku stjórnvalda ef konur láta fjarlægja frönsku púðana, hvort sem þær hafa af þeim óþægindi eða líður einfaldlega illa með að hafa þá í ljósi umræðunnar. Slík ákvörðun væri á borði velferðarráðuneytis og Sjúkratrygginga Íslands.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira