NBA: LeBron skoraði 41 stig í sjöunda sigri Miami í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2011 09:00 LeBron James Mynd/AP LeBron James var í stuði þegar Miami Heat vann 117-112 sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var fyrsta tap Indiana-liðsins síðan Frank Vogel tók við liðinu. Indiana-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð síðan að Larry Bird gaf Vogel tækifærið. LeBron James var með 41 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum, Chris Bosh var með 19 stig og Dwyane Wade skoraði 17. Miami lenti 14 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur. Roy Hibbert var með 20 stig og 10 fráköst hjá Indiana. Zach Randolph var með 31 stig og 14 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 105-101 útisigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengingu. Tony Allen skoraði 27 stig fyrir Memphis en Kevin Durant var með 31 stig og 11 fráköst hjá Oklahoma City. Allen dekkaði Durant síðan sérstaklega vel í framlengingunni þegar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar náði aðeins einu skoti á körfuna. Russell Westbrook var með 21 stig og 11 stoðsendingar fyrir Oklahoma City. Tony Parker var með 19 stig og 7 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 100-89 sigur á Detroit Pistons. DeJuan Blair var með 18 stig og 12 fráköst hjá San Antonio sem hefur unnið 43 af 51 leik sínum á tímabilinu. Manu Ginobili var með 13 stig og Tim Duncan bætti við 10 stigum og 10 fráköstum. Will Bynum skoraði 21 stig fyrir Detroit.Kevin Love.Mynd/APKevin Love bætti met Kevin Garnett hjá Minnesota-liðinu með því að vera tvennu í 38. leiknum í röð. Love var með 20 stig og 14 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 112-108 sigur á Houston Rockets.Síðasti NBA-leikmaðurinn til að ná því að vera með tvennu í svona mörgum leikjum í röð var Moses Malone sem náði því í 44 leikjum í röð með Philadelphia 76ers tímabilið 1982-83. Dwight Howard var með 22 stig og 20 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-85 sigur á Blake Griffin og félögum í Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tröllatvennan hjá Howard á tímabilinu. Jameer Nelson skoraði 17 stig og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. Baron Davis var með 25 stig fyrir Clippers og Blake Griffin var með 10 stig og 12 fráköst.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Dwight HowardMynd/APAtlanta Hawks-Philadelphia 76ers 83-117 Orlando Magic-Los Angeles Clippers 101-85 Detroit Pistons-San Antonio Spurs 89-100 Miami Heat-Indiana Pacers 117-112 Milwaukee Bucks-Toronto Raptors 92-74 Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 101-105 (framlengt) Houston Rockets-Minnesota Timberwolves 108-112 NBA Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Sjá meira
LeBron James var í stuði þegar Miami Heat vann 117-112 sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var fyrsta tap Indiana-liðsins síðan Frank Vogel tók við liðinu. Indiana-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð síðan að Larry Bird gaf Vogel tækifærið. LeBron James var með 41 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum, Chris Bosh var með 19 stig og Dwyane Wade skoraði 17. Miami lenti 14 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur. Roy Hibbert var með 20 stig og 10 fráköst hjá Indiana. Zach Randolph var með 31 stig og 14 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 105-101 útisigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengingu. Tony Allen skoraði 27 stig fyrir Memphis en Kevin Durant var með 31 stig og 11 fráköst hjá Oklahoma City. Allen dekkaði Durant síðan sérstaklega vel í framlengingunni þegar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar náði aðeins einu skoti á körfuna. Russell Westbrook var með 21 stig og 11 stoðsendingar fyrir Oklahoma City. Tony Parker var með 19 stig og 7 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 100-89 sigur á Detroit Pistons. DeJuan Blair var með 18 stig og 12 fráköst hjá San Antonio sem hefur unnið 43 af 51 leik sínum á tímabilinu. Manu Ginobili var með 13 stig og Tim Duncan bætti við 10 stigum og 10 fráköstum. Will Bynum skoraði 21 stig fyrir Detroit.Kevin Love.Mynd/APKevin Love bætti met Kevin Garnett hjá Minnesota-liðinu með því að vera tvennu í 38. leiknum í röð. Love var með 20 stig og 14 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 112-108 sigur á Houston Rockets.Síðasti NBA-leikmaðurinn til að ná því að vera með tvennu í svona mörgum leikjum í röð var Moses Malone sem náði því í 44 leikjum í röð með Philadelphia 76ers tímabilið 1982-83. Dwight Howard var með 22 stig og 20 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-85 sigur á Blake Griffin og félögum í Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tröllatvennan hjá Howard á tímabilinu. Jameer Nelson skoraði 17 stig og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. Baron Davis var með 25 stig fyrir Clippers og Blake Griffin var með 10 stig og 12 fráköst.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Dwight HowardMynd/APAtlanta Hawks-Philadelphia 76ers 83-117 Orlando Magic-Los Angeles Clippers 101-85 Detroit Pistons-San Antonio Spurs 89-100 Miami Heat-Indiana Pacers 117-112 Milwaukee Bucks-Toronto Raptors 92-74 Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 101-105 (framlengt) Houston Rockets-Minnesota Timberwolves 108-112
NBA Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Sjá meira