Umfangsmikið skattafúsk í kvótasölu í Noregi 7. febrúar 2011 12:23 Skattyfirvöld í Noregi segja að við eftirlit með sjávarútvegsfyrirtækjum landsins í fyrra hafi skatturinn uppgvötvað tekjur upp á 1,2 milljarða norskra kr. eða 24 milljarða kr. sem ekki voru taldar fram. Megnið af þessum tekjum, eða 800 milljónir norskra kr., voru vegna viðskipta með veiðiheimildir. Þá fann skatturinn einnig eignir hjá sjávarútvegsfyrirtækjum upp á 1,8 milljarða norskra kr., eða um 36 milljarða kr., sem ekki höfðu verið gefnar upp til skatts. Alls fór skatturinn í 600 eftirlitsferðir í norsk sjávarútvegsfyrirtæki í fyrra og var það fjórða árið í röð sem slíkt er gert. Í frétt um málið í Dagens Næringsliv segir að það sem mest kom á óvart í eftirliti skattsins í fyrra var ekki að svartir peningar séu algengir hjá sjávarútvegsfyrirtækjum heldur að hægt er að tengja sum málin við skipulagða glæpastarfsemi. Sölvi Åmo Albrigtsen hjá Skatt Nord segir í samtali við Dagens Næringsliv að skatturinn sjái vísbendingar um að eigendur/stjórnendur sjávarútvegsfyrirtækja leiti til aðila utan Noregs til að skýla hagnaði og eignum og einnig til að stunda peningaþvætti. Sölvi telur þar að auki að fé frá rekstri sjávarútvegsfyrirtækjanna sé falið í skattaparadísum. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Skattyfirvöld í Noregi segja að við eftirlit með sjávarútvegsfyrirtækjum landsins í fyrra hafi skatturinn uppgvötvað tekjur upp á 1,2 milljarða norskra kr. eða 24 milljarða kr. sem ekki voru taldar fram. Megnið af þessum tekjum, eða 800 milljónir norskra kr., voru vegna viðskipta með veiðiheimildir. Þá fann skatturinn einnig eignir hjá sjávarútvegsfyrirtækjum upp á 1,8 milljarða norskra kr., eða um 36 milljarða kr., sem ekki höfðu verið gefnar upp til skatts. Alls fór skatturinn í 600 eftirlitsferðir í norsk sjávarútvegsfyrirtæki í fyrra og var það fjórða árið í röð sem slíkt er gert. Í frétt um málið í Dagens Næringsliv segir að það sem mest kom á óvart í eftirliti skattsins í fyrra var ekki að svartir peningar séu algengir hjá sjávarútvegsfyrirtækjum heldur að hægt er að tengja sum málin við skipulagða glæpastarfsemi. Sölvi Åmo Albrigtsen hjá Skatt Nord segir í samtali við Dagens Næringsliv að skatturinn sjái vísbendingar um að eigendur/stjórnendur sjávarútvegsfyrirtækja leiti til aðila utan Noregs til að skýla hagnaði og eignum og einnig til að stunda peningaþvætti. Sölvi telur þar að auki að fé frá rekstri sjávarútvegsfyrirtækjanna sé falið í skattaparadísum.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent