Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið 1. nóvember 2011 00:01 Guðrún Vilmundardóttir. Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. „Ég hef tekið upp á því að dreifa ljósaseríum um alla íbúðina mína í byrjun desember, leggja þær í glugga og hillur og bara þvers og kruss, nóg af ljósum í myrkrinu og þá er maður svolítið kominn í gírinn. Svo kaupi ég tilbúið kökudeig og skúbba því inn í ofn, ilmurinn er unaðslegur og ef ég gleymi kökunum ekki í ofninum, af því ég fæ skemmtilegt símtal eða skyndihugdettu um að skella mér í sund, finnst krökkunum gott að maula á þessu. Troðfullar bókabúðir af nýjum bókum eru auðvitað ómissandi fyrir jólastuðið, rölt um Laugaveginn og hádegisverður á Jómfrúnni á aðventunni er elegant, gestagangurinn í forlagsverslun Bjarts yljar manni um hjartarætur ... og auðvitað gamla kókauglýsingin." Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið 46 Jesúbörn færa jólin í bæinn Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fær stærstu gjöf lífsins Jól
Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. „Ég hef tekið upp á því að dreifa ljósaseríum um alla íbúðina mína í byrjun desember, leggja þær í glugga og hillur og bara þvers og kruss, nóg af ljósum í myrkrinu og þá er maður svolítið kominn í gírinn. Svo kaupi ég tilbúið kökudeig og skúbba því inn í ofn, ilmurinn er unaðslegur og ef ég gleymi kökunum ekki í ofninum, af því ég fæ skemmtilegt símtal eða skyndihugdettu um að skella mér í sund, finnst krökkunum gott að maula á þessu. Troðfullar bókabúðir af nýjum bókum eru auðvitað ómissandi fyrir jólastuðið, rölt um Laugaveginn og hádegisverður á Jómfrúnni á aðventunni er elegant, gestagangurinn í forlagsverslun Bjarts yljar manni um hjartarætur ... og auðvitað gamla kókauglýsingin."
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið 46 Jesúbörn færa jólin í bæinn Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fær stærstu gjöf lífsins Jól