Gáttaþefur kom í nótt Grýla skrifar 22. desember 2023 06:00 Gáttaþefur gat fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir. Halldór Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Gáttaþefur lagið Jólasveinn, aðlögun að Supermann með Ladda, í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól Hamborgarhryggur í hverjum poka Jól Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Gáttaþefur lagið Jólasveinn, aðlögun að Supermann með Ladda, í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól Hamborgarhryggur í hverjum poka Jól Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól