Heimalagaður jólaís 1. nóvember 2011 00:01 Uppskriftin dugar fyrir sex til átta manns. Það er líka gott að bræða 3 Mars-stykki út í 1 dl. rjóma og búa til heita súkkulaðisósu á ísinn. 1/2 l rjómi 6 eggjarauður 1 bolli púðursykur 1 tsk. vanilludropar 100 gr. Toblerone Rjóminn er þeyttur. Eggjarauðurnar og púðursykurinn eru þeytt vel þangað til myndast kvoða. Vanilludropum er bætt út í. Rjóma er blandað varlega saman við eggja- og púðursykurskvoðuna. Toblerone er brytjað niður og sett út í. Blandan er síðan sett í form (gott ef það er með loki) og fryst. Dugar fyrir sex til átta manns. Ísinn stendur einn og sér og er mjög góður þannig. Það er líka gott að bræða 3 Mars-stykki út í 1 dl. rjóma og búa til heita súkkulaðisósu Eftirréttir Ís Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Allir í bað á Þorláksmessu Jól Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Viðheldur týndri hefð Jól Les jólakveðjurnar í síðasta sinn Jól Jólanámskeið Jól Kjúklingur með ljúfu jólabragði Jól Grýla kemur á hverjum vetri Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól
Uppskriftin dugar fyrir sex til átta manns. Það er líka gott að bræða 3 Mars-stykki út í 1 dl. rjóma og búa til heita súkkulaðisósu á ísinn. 1/2 l rjómi 6 eggjarauður 1 bolli púðursykur 1 tsk. vanilludropar 100 gr. Toblerone Rjóminn er þeyttur. Eggjarauðurnar og púðursykurinn eru þeytt vel þangað til myndast kvoða. Vanilludropum er bætt út í. Rjóma er blandað varlega saman við eggja- og púðursykurskvoðuna. Toblerone er brytjað niður og sett út í. Blandan er síðan sett í form (gott ef það er með loki) og fryst. Dugar fyrir sex til átta manns. Ísinn stendur einn og sér og er mjög góður þannig. Það er líka gott að bræða 3 Mars-stykki út í 1 dl. rjóma og búa til heita súkkulaðisósu
Eftirréttir Ís Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Allir í bað á Þorláksmessu Jól Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Viðheldur týndri hefð Jól Les jólakveðjurnar í síðasta sinn Jól Jólanámskeið Jól Kjúklingur með ljúfu jólabragði Jól Grýla kemur á hverjum vetri Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól