Ingimundur: Tökum Japan alvarlega Henry Birgir Gunnarsson í Linköping skrifar 17. janúar 2011 14:30 Varnarjaxlinn Ingimundur Ingimundarson hefur bitið á jaxlinn í fyrstu leikjum Íslands á HM enda bæði meiddur á ökkla og í nára. Þetta hörkutól úr Breiðaholtinu lætur samt ekki slíkt smáræði stöðva sig og hann gefur sig ávallt allan í leikina. "Þetta er kannski ekki óskastaða en mér líður eins og vel og hægt er miðað við aðstæður. Mér líður ágætlega. Ég er vel teipaður. Við í Breiðholtinu kynntumst teipinu mjög ungir og þetta mun ekki trufla mig," sagði Ingimundur. Fram undan í kvöld er leikur við Japan sem allir í liðinu taka mjög alvarlega. "Við leggjum þetta upp sem hörkuleik. Það þarf að taka þetta lið alvarlega. Þeir eru með eindæmum fljótir og skrítnir. Það er erfitt að spila á móti svona liði. Við þurfum að stoppa flæðið í sóknarleiknum hjá þeim og til þess þurfum við að stíga út og vera grimmir," sagði Ingimundur. "Þeir eru með mikinn stökkkraft, skjóta fljótt og erfiðir við að eiga. Við verðum að vera þéttir og passa að þeir fái ekki tíma. Þá gæti fljótlega einhver orðið eftir. Ætli það væru ekki ég og Sverre," sagði Ingimundur léttur. Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Varnarjaxlinn Ingimundur Ingimundarson hefur bitið á jaxlinn í fyrstu leikjum Íslands á HM enda bæði meiddur á ökkla og í nára. Þetta hörkutól úr Breiðaholtinu lætur samt ekki slíkt smáræði stöðva sig og hann gefur sig ávallt allan í leikina. "Þetta er kannski ekki óskastaða en mér líður eins og vel og hægt er miðað við aðstæður. Mér líður ágætlega. Ég er vel teipaður. Við í Breiðholtinu kynntumst teipinu mjög ungir og þetta mun ekki trufla mig," sagði Ingimundur. Fram undan í kvöld er leikur við Japan sem allir í liðinu taka mjög alvarlega. "Við leggjum þetta upp sem hörkuleik. Það þarf að taka þetta lið alvarlega. Þeir eru með eindæmum fljótir og skrítnir. Það er erfitt að spila á móti svona liði. Við þurfum að stoppa flæðið í sóknarleiknum hjá þeim og til þess þurfum við að stíga út og vera grimmir," sagði Ingimundur. "Þeir eru með mikinn stökkkraft, skjóta fljótt og erfiðir við að eiga. Við verðum að vera þéttir og passa að þeir fái ekki tíma. Þá gæti fljótlega einhver orðið eftir. Ætli það væru ekki ég og Sverre," sagði Ingimundur léttur.
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira