Hvetur til meiri olíuframleiðslu 28. apríl 2011 07:00 Obama Barack Obama hélt sjónvarpsræðu í gær þar sem hann ítrekaði áform sín um að afnema skattfríðindi olíufyrirtækja. nordicphotos/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Sádi-Arabíu og önnur olíuframleiðsluríki til þess að herða olíuframleiðslu sína vegna þeirrar óvissu og samdráttar í framleiðslu sem orðið hefur vegna Líbíustríðsins og ólgunnar víðar í ríkjum Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum undanfarið. „Við höfum rætt við helstu olíuframleiðendurna, eins og Sádi-Araba, til að gera þeim grein fyrir að það verði þeim ekki hagstætt ef efnahagslíf okkar verður valt á fótunum vegna hás olíuverðs,“ sagði Obama í sjónvarpsviðtali í gær. Olíuframleiðsan í Líbíu var einungis tvö prósent heimsframleiðslunnar, þannig að ekki þarf að auka framleiðsluna mikið annars staðar til að vega upp á móti framleiðsluminnkuninni. Þá ítrekaði Obama á þriðjudag áform sín um að afnema skattfríðindi bandarískra olíufyrirtækja, en viðurkenndi jafnframt að varla muni sú ráðstöfun lækka eldsneytisverð til neytenda. - gb Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Sádi-Arabíu og önnur olíuframleiðsluríki til þess að herða olíuframleiðslu sína vegna þeirrar óvissu og samdráttar í framleiðslu sem orðið hefur vegna Líbíustríðsins og ólgunnar víðar í ríkjum Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum undanfarið. „Við höfum rætt við helstu olíuframleiðendurna, eins og Sádi-Araba, til að gera þeim grein fyrir að það verði þeim ekki hagstætt ef efnahagslíf okkar verður valt á fótunum vegna hás olíuverðs,“ sagði Obama í sjónvarpsviðtali í gær. Olíuframleiðsan í Líbíu var einungis tvö prósent heimsframleiðslunnar, þannig að ekki þarf að auka framleiðsluna mikið annars staðar til að vega upp á móti framleiðsluminnkuninni. Þá ítrekaði Obama á þriðjudag áform sín um að afnema skattfríðindi bandarískra olíufyrirtækja, en viðurkenndi jafnframt að varla muni sú ráðstöfun lækka eldsneytisverð til neytenda. - gb
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira